19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 49

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 49
innheimta. Það var Ijóst að beíta þyrfti mjög óvenjulegum aðferðum til þess að ná athygli, umræðu og viðunandi árangri með svo litlu fjármagni. Það gerðum við. Við tókum þann kost að tengja forystufólk flokkanna við verkefnið til að tryggja málefninu fylgi, sýna alvöru skilaboðanna. Eftir það yrði ekki aftur snúið. Hins vegar komu foringjarnir ekki fram á hefðbundinn hátt, það hefði enga umræðu hlotið og hana urðum við að fá. Við settum þá þess vegna í óhefðbundin og vægast sagt djörf hlutverk með þeim afleiðingum að fjölmiölarnir tóku rækilega við sér og málið fékk feikna umræðu. Nefndin og stjórnmálamennirnir, sem komu fram í auglýsingunum, sýndu okkur mikið traust og samstarfsvilja þannig að dæmið gekk upp. Ragnheiður: Karlpeningurinn var reyndar dálítið tregur þegar á hólminn var komiö, þ.e. þegar myndatakan hófst. Nema kannski Steingrímur J. Sigfússon sem birtist kasóléttur á einni auglýsingunni og virtist bara hæstánægður með það. Ólöf: Þessi herferð vakti óskipta athygli þótt þetta væru einungis hálfsíðuauglýsingar og hver þeirra fengi bara eina birtingu. Þær hafa síðan farið vítt um Evrópu, birst í jafnréttistímaritum og verið notaðar í tengslum við fyrirlestra. Toppurinn var líklega klukku- tíma umfjöllun á BBC um jafnréttisbaráttu, þar sem þessi íslenska herferð var útgangspunktur. Það er trúlega sjaldgæft að auglýs- ingar frá íslandi veki jafn mikla athygli á erlendri grundu. Ragnheiöur: Við erum enn að fá alls konar beiðnir og fyrirspurnir í tengslum við þessar auglýsingar. Ólöf: Ég er stolt af því ef ég hef átt þátt í því að fjölga konum á Alþingi og breyta viðhorfi gagnvart þátttöku kvenna í stjórnmálum. Viljið þið gefa konum, sem standa í svipuðum sporum og þið gerðuð fyrir 11 árum einhver góð ráð í lokin? Ragnheiðun Það er náttúrulega fyrst og fremst að trúa á sjálfa sig sem skiptir öllu máli og muna að gefast ekki upp þótt á móti blási. Ólöf: Að vera kona er kostur en ekki baggi. Mundu það, kona góð, og haltu áfram! 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.