19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 27

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 27
fyrir að reyna við leikmenn svo maður kippti sér kannski ekki beint upp við þetta, en kannski í undirmeðvitundinni hefur maður misst einhvern áhuga og ákveöiö að snúa sér að annarri íþróttagrein." Ingibjörg og Hanna benda í rannsókn sinni á að engar siðareglur séu til fyrir þjálfara og aðra sem starfa í íþróttahreyfingunni á fslandi. Slfkar reglur, segja þær hins vegar, gætu falið í sér upplýsingar um það hvað sé leyfilegt og hvað ekki og með þeim væri því hægt að draga úr Ifkunum á kynferðislegri áreitni. Þær benda þó á fleiri leiðir f verkefni sfnu sem dregið geta úr kynferðislegri áreitni. Til að mynda mætti draga úr áreitni með því að stuðla að þjálfaramenntun þar sem fjallað væri um siðferði og persónuleg mál er varða kynferðislega áreitni og misnotkun. Ennfremur mætti taka upp aðferðir til að kanna bakgrunn allra þeirra sem koma að íþróttastarfinu hvort sem um væri að ræða launaða þjálfara eða sjálfboðaliða. Þær Ingibjörg og Hanna segjast að síðustu vonast til þess að þessi rannsókn þeirra verði til þess að vekja fólk til vitundar um kynferðislega áreitni „Von okkar er sú að fSf nýti sér niðurstöður rannsóknarinnar til að fræða sérsamböndin um núverandi ástand og bendi á leiðir til úrbóta. Því ef ekkert verður að gert mun kynferðisleg áreitni aðeins aukast á komandi árum.“ •s / 25 KYNFERÐISLEG AREITNI I IÞRDTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.