19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 30

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 30
Hvað er kynferðisleg áreitni? Kynferðisleg áreitni er kynferðisleg hegðun sem er ósanngjörn og/eða móðgandi og í óþökk þess sem fyrir henni verður. (sjá nánar lög á næstu síðu) Dæmi: - kynferðisleg áreitni snýst ekki eingöngu um kynlíf - þér er ógnað með óæskilegri snertingu - óæskilegar persónulegar athugasemdir s.s. stríðni, brandarar um líkama þinn, klæðaburð eða kynhneigð þína - niðurlæging, lítið gert úr sjálfsmynd þinni - athlægi, lítið gert úr þér sem íþróttamanni kynsins vegna - óæskileg símtöl, sms-skilaboð, tölvupóstur og bréf eða myndir með kynferðislegu ívafi - óæskilegar tillögur eða kröfur um kynferðislegt samneyti Kynferðisleg áreitni getur gerst hvar sem er Dæmi: - í íþróttahúsum, sundlaugum, líkamsræktarstöðvum, búningsherbergjum, bilum, langferðabílum, heima, á götunnL.hvar sem er! Láttu vita: - það er ekki óalgengt að vera ringluð, niðurdregin, skömmustuleg, hrædd eða reið - það að segja ekki frá lætur vandamáliö ekki hverfa - talaðu við einhvern sem þú treystir - haltu áfram að tala þar til einhver hlustar á þig Þetta (kynferðisleg áreitni) er ekkert grín: - kynferðisleg áreitni er ólögleg - þú skalt aldrei ásaka einhvern aö ástæðulausu né bera út lygasögur - ef þú ert ekki viss leitaðu ráða hjá fagfólki Ef |)ú þekkir einhvern sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni getur þú hjálpað með því að: - hlusta - trúa - leita hjálpar - styðja Hver getur hjálpað?: - Stígamót - Sálfræðingur/heimilislæknir - Foreldrar - Vinur/vinkona - Kvennanefnd - Fyrirliði 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.