19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 28

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 28
ALVARLEG DÆMI INN Á BORÐ STÍBAMÓTA „Við höfum fengið alvarleg dæmi um kynferðislega áreitni í íþróttum inn á okkar borð síðustu árin“ segir Rúna Jónsdóttir, fræðslu- og kynningarfulltrúi Stígamóta, er hún er innt álits á niðurstöðum könn- unarinnar um kynferðislega áreitni í íþróttum. Hún segir útbreiðslu kynferðislegrar áreitni og alvarleika hennar löngum hafa verið vanmetna á íslandi og fagnar því allri umræðu um þessi mál. Dæmin sem hún vitnar til hér að ofan snúa m.a. að þjálfurum sem hafa nýtt sér aðstöðu sína til að áreita stúlkur og konur sem þeir hafa verið að þjálfa . „Einnig höfum við fengið til okkar heilt unglings- piltalið, þar sem margir hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hendi sama karlþjálfara." Rúna segir aö sá sem beitir kynferðislegri áreitni geri það gjarnan í skjóli þess valds sem hann hefur. Þannig geti þjálfarar til að mynda auðveldlega mis- notað aðstöðu sína og beitt kynferðislegri áreitni séu þeir á annað borð í þeim hugleiðingum. Aðspurð hvernig best sé að bregðast við kynferðislegri áreitni segir Rúna að þeir sem fyrir henni verði eigi ávallt að segja frá. „En til þess að þolandi vilji segja frá þarf að vera til opinber stefna innan til dæmis viðkom- andi fyrirtækis eða íþróttahreyfingar sem fordæmir slíka áreitni með öllu. Þá þarf að vera til áætlun um það hvernig brugðist skuli við áreitninni þannig að þolandinn viti að málið fari í ákveðinn farveg segi hann frá áreitninni." 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.