19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2001, Qupperneq 61

19. júní - 19.06.2001, Qupperneq 61
töluöu um áhrif kvótakerfisins út frá félagslegum þáttum. Bentu til að mynda á aukna streitu í samskiptum kvótaeigenda og ann- arra f byggðunum, fækkun íbúa í byggðinni og þar með minni þjónustu. Einnig ræddu þær um atvinnumál kvenna og ástandið í dagvistunar- og skólamálum. Þeir karlar sem ég talaði hins vegar við vísuðu flestir til ríkjandi orðræðu stjórnmálamanna og hagfræðinga í umræðunni um kvótakerfið. Þeir töluðu um prósentur og kvótasölur, markaðsverð, markaðslausnir, hagræðingu og hagkvæmni. Þó kom fram hjá þeim hinum sömu að veruleikinn væri ekki svona einfaldur. Þeir þyrftu líka að taka tillit til sam- félagsins, heimilisins og uppeldis barna." Hulda segir það athyglisvert að engin kona hafi notast við fyrrgreinda orðræðu. „Þegar ég spurði þær út í hagræðíngu í sjávarútvegi í kjölfar kvótakerfisins spurðu þær til baka: „hagræðingu fyrir hvern?“ Að lokum bendir Hulda á að stefnan í sjávarútvegsmálum hafi ólík áhrif á kyn og einstaklinga eftir stétt og stöðu. Stefnumótunin verði hins vegar takmörkuð ef einungis er horft á kvótakerfið út frá karllægu sjónarhorni. „Konur eru ekki valdamikill hópur þegar kemur að því að móta hugmyndir um það hver ætti að hafa aðgang að auðlindinni og um það hvernig ætti að semja um þann aðgang." Hulda er ekki meö þessum orðum að halda því fram að karlar hafi markvisst haldið konum frá auðlindinni. „í sjávar- byggðum eru sterkar kynhugmyndir og konur taka líka þátt í að viðhalda þeim," segir hún. Vitnar hún m.a. I viðtöl við konurnar I verkefni sínu en í þeim kom m.a. fram að flestar töldu sjálfa sig og þær konur sem þær þekkja vera vel hæfar til stjórnunar og at- hafna í samfélaginu. „Á sama tíma töluðu þær margar hverjar á hinn bóginn neikvætt um þær konur sem voru afgerandi; konur sem voru í stjórnunarstöðum eða pössuðu ekki inn í hugmyndina um hina góðu konu.“ Hulda vísar m.a. I ummæli eins viðmæl- anda síns sem sagði að ef kona tæki virkan þátt í fjölskylduútgerðinni væri hún flokkuð sem gribba eða eitthvað þaðan af verra. Dregur Hulda af þessu þær ályktanir að það rými sem konur hafi til andófs, aðgerða og athafna sé ekki bara takmarkað af lögurn, reglum og eignum I sjávarútvegi heldur einnig af þeim kynhugmyndum sem eru rfkjandi í því samfélagi sem þær búa í. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.