Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2010, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 03.12.2010, Qupperneq 10
10 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR AUGLÝSING UM ÚRSKURÐ UM SLITAMEÐFERÐ FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN STÝRÐU UMRÆÐUNNI Í ÁTT TIL ÞÍN Meiri Vísir. KVEIKT Á KERTUM Risastórri sjö arma ljósastiku hefur verið komið upp í Washingtonborg í tilefni af ljósahátíð gyðinga. NORDICPHOTOS/AFP BARIST VIÐ ELDANA Slökkviliðið átti litla möguleika á að ráða við ofsa eldanna. NORDICPHOTOS/AFP ÍSRAEL Slökkvilið Ísraels sagðist í gærkvöld ekkert ráða við skóg- areldana sem geisuðu skammt frá borginni Haífa. Stjórnvöld sögðu þetta verstu náttúruhamfarir í sögu Ísraels. Um tíma æddu eldarnir áfram í hlíðum Karmelfjalla og fóru hálf- an annan kílómetra á aðeins þrem- ur mínútum. Rýma þurfti nokkur þorp og voru þúsundir manna flutt- ir burt frá hættusvæðunum. Meðal annars þurfti að rýma sjúkrahús, stúdentagarða, fangelsi og sam- yrkjubú. Um fjörutíu fangaverðir létu lífið þegar kviknaði í strætis- vagni, sem þeir voru í. Ferð þeirra var heitið að Damon-fangelsinu, þar sem rýma þurfti fangels- ið vegna eldanna. Menn- irnir höfðu ekki unnið í fangelsinu, heldur brugð- ust við hjálparbeiðni vegna eldanna. „Þeir reyndu að flýja en brunnu lifandi. Þetta var hræðilegt,“ hafði ísraelska dagblaðið Jer- usalem Post eftir tals- manni slökkviliðsins. Alls voru um fimmtíu fangaverðir í vagnin- um, en tíu þeirra tókst að komast undan í tæka tíð. Óvenju miklir þurrkar eru nú í Ísrael og sterkir vindar bera eld- inn hratt. Óljóst var um eldsupp- tökin í gær. Eli Jischai innanríkisráðherra lét kalla út allt slökkvilið í norð- anverðu landinu og Ehud Barak varnarmálaráðherra sagði að her landsins myndi taka þátt í slökkvi- starfinu. Tugir manna voru sárir eftir eldana, þar á meðal lögreglustjórinn í Haífa sem var illa hald- inn. „Við höfum misst alla stjórn á eldunum,“ hafði ísraelska dagblaðið Haaretz eftir talsmanni slökkviliðsins í Haífa. „Það er ekki til nógu mikið af slökkvibúnaði í Ísrael til að slökkva eld- inn.“ Stjórnin í Kýpur og á Grikklandi höfðu í gær brugðist við hjálparbeiðni, en einnig hafði verið leitað til Banda- ríkjanna, Búlgaríu, Króatíu, Spán- ar, Frakklands og Rúmeníu eftir aðstoð, meðal annars um að fá her- þotur frá nálægum flugvöllum til að aðstoða við slökkvistarfið. gudsteinn@frettabladid.is Tugir farast í skógareldum Verstu náttúruhamfarir í sögu Ísraels hafa kostað að minnsta kosti fjörutíu manns lífið. Stjórnvöld sögðu eldana stjórnlausa og báðu um hjálp annarra ríkja. VARÐ ELDINUM AÐ BRÁÐ Strætisvagn með fjörutíu fangavörðum brann í einu vetfangi. Þeir reyndu að flýja en brunnu lifandi. Þetta var hræðilegt. TALSMAÐUR SLÖKKVILIÐSINS Í ÍSRAEL DÓMSTÓLAR Hæstiréttur hefur stað- fest fjögurra og hálfs árs fangelsins- dóm yfir Davíð Garðarssyni fyrir að smygla til landsins 1,6 kílóum af kókaíni frá Spáni. Rétturinn klofn- aði hins vegar í afstöðu til aðildar Guðlaugs Agnars Guðmundsson- ar að smyglinu. Meirihlutinn taldi aðild hans ekki hafna yfir vafa, en sakfelldi hann um leið fyrir pen- ingaþvætti. Dómur yfir honum fór úr fjórum og hálfu ári í tvö. Fangelsisdómur þriðja manns- ins, Péturs Jökuls Jónassonar, sem áfrýjaði til Hæstaréttar fór úr þremur árum í tvö. Tveir aðrir sem dæmdir voru fyrir aðild sína að smyglinu undu dómi héraðsdóms, en það eru Orri Freyr Gíslason, sem fékk þriggja og hálfs árs dóm og burðardýrið Jóhannes Mýrdal sem fékk tveggja ára dóm. Fyrir Hæstarétti gerði Guðlaug- ur Agnar kröfu um að hafnað yrði upptöku eigna sem kveðið var á um í héraði. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu og vísaði til heimildar í hegn- ingarlögum um eignaupptöku. Guð- laugur Agnar hafi ekki getað sýnt fram á að aflað hafi verið á lög- mætan hátt tæplega 4,7 milljón- um króna og skartgripa að tveggja milljóna króna virði. „Svona dómar hafa ekki geng- ið áður svo ég muni eftir,“ segir Björgvin Þorsteinsson, lögmaður Guðlaugs og furðar sig á því hvern- ig sönnunarbyrði hafi verið snúið við hvað varðar eignarhald á verð- mætunum, sem gerð hafi verið upp- tæk í bankahólfi föður Guðlaugs. „Og pabbi hans hélt því fram að hann ætti peningana. Ég skil ekki hvernig þetta er hægt,“ segir hann og útilokar ekki að reynt verði að skjóta málinu til Mannréttinda- dómstóls Evrópu. - óká Lögmaður þekkir ekki viðlíka dæmi um eignaupptöku þar sem sönnunarbyrði er snúið við: Einn sýknaður af aðild að kókaínsmygli FRÁ ÞINGFESTINGU Davíð Garðarsson við þingfestingu máls á hendur honum og fjórum öðrum fyrir fíkniefnasmygl frá Spáni. FRÉTTABLAIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.