Fréttablaðið - 03.12.2010, Page 92

Fréttablaðið - 03.12.2010, Page 92
48 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR „Okkar hugmynd var að þegar verið væri að þróa og hanna borgarímynd væri hægt að horfa til rannsókn- arinnar og vinna eftir henni,“ segir Auður Hreiðars- dóttir, nemandi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Fimm ungir nemar í Listaháskólanum unnu að rann- sóknarverkefni í sumar þar sem fylgst var með almenningsrýmum í miðborg Reykjavíkur. „Við tókum fyrir torg, garða og götur og skráðum niður hvar fólk stoppaði og hvað dró fólk að.“ Hún segir hópinn, sem kallar sig Borghildi, hafa fengið innblástur frá svip- uðu verkefni sem unnið var í New York árið 1980. Borghildur gerði kvikmynd úr niðurstöðum rann- sóknarinnar sem verður sýnd í Bíói Paradís í kvöld. „Við gerðum líka rannsóknarskýrslu sem fylgir mynd- inni, en hún er í rauninni gagnagrunnur fyrir okkur og vonandi aðra sem geta nýtt sér hana,“ segir Auður. Hún segir jafnframt að allir séu velkomnir á myndina og frítt inn en myndin verður sýnd klukkan 20. - ka Borghildur býður í bíó - bara lúxus Sími: 553 2075 PARANORMAL ACTIVITY 2 8 og 10.10 16 FASTER 6, 8 og 10.10 16 THE NEXT THREE DAYS 5.45, 8 og 10.30 12 NIKO OG LEIÐINN TIL STJARNANNA 4 L ARTÚR 3 4 og 6 L ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 L 12 12 10 10 10 10 10 10 10 10 LL L L L L L L - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK M I Ð A S A L A Á LIFE AS WE KNOW IT kl. :3 20 - 5:40 - 8 - 10:30 HARRY POTTER kl. 4 - 5:30 - 7 - 8:30 - 10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. :43 0 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. :43 0 - 5:50 FURRY VENGEANCE kl. :43 0 THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 DUE DATE kl. 8 - 10:20 THE SWITCH kl. 5:50 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. :43 0 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5.30, 8 og 10.30 HARRY POTTER kl. 5, 6, 8, 9 og 11 DUE DATE kl. 8 og 10.10 GNARR kl. 5.40 7 7 LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 6 - 9 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ FASTER kl. 8 - 10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10 THE NEXT THREE DAYS KL. 5.45 JACKASS 3D KL. 5.45 16 16 12 12 Nánar á Miði.is FASTER kl. 5.50 - 8 - 10.10 FASTER LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.50 - 6 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.50 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.50 16 16 16 12 L 12 L L L FASTER kl. 8 - 10.10 AGORA KL. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 16 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓ ÍSL. TAL ÍSL. TAL "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL BÝÐUR Í BÍÓ Hópurinn Borghildur býður gestum að sjá rann- sóknarverkefni sitt í Bíói Paradís í kvöld klukkan átta. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ný plata frá poppkóngin- um sáluga Michael Jackson kemur út á næstunni. Hún hefur fengið misjafna dóma og vakið miklar deilur. Nýjasta plata popparans sáluga Michaels Jackson, Michael, hefur fengið misjafnar viðtökur breskra gagnrýnenda. Platan kemur út um miðjan desember og þegar eru farnir að birtast um hana dómar. Útvarpsmaður breska ríkisút- varpsins, BBC Radio One, hafði þetta að segja um plötuna: „Það er ljóst að þetta er ekki ný plata með Michael Jackson heldur er þetta samansafn af áður óheyrðum lögum,“ sagði hann og fannst lítið til hennar koma. Gordon Smart hjá götublaðinu The Sun skrifaði: „Í heildina er platan vonbrigði og kemst ekki nálægt bestu plöt- um hans, Off the Wall, Thriller og Bad.“ Blaðamaður The Independ- ent bætti við að mörg laganna fjör- uðu einfaldlega út án þess að enda almennilega, rétt eins og tónlistar- maðurinn sjálfur. Á meðal gesta á plötunni eru Akon, 50 Cent, Lenny Kravitz og rokkarinn Dave Grohl sem spil- ar á trommur í laginu Monster. Miðað við þessa dóma virðist það ekki hafa dugað til. Aðeins eitt lag á plötunni var fullklárað af Jack- son, ballaðan Much Too Soon sem var tekin upp á níunda áratugnum. Hin tókst honum ekki að ljúka við áður en hann lést fyrir átján mán- uðum. Útgáfan hefur reyndar vakið miklar deilur. Margir telja að ekki hafi verið rétt að gefa út plötu með ókláruðum lögum, þar á meðal will.i.am úr hljómsveitinni The Black Eyed Peas sem taldi útgáfuna bera vott um vanvirð- ingu. Akon er á annarri skoðun og telur að arfleifð Jacksons sé hald- ið á lofti með plötunni. Fjölskylda Jacksons hefur sömuleiðis kvart- að yfir laginu Breaking News sem var sett í loftið fyrir skömmu og telur að Jackson hafi í raun ekki sungið það heldur sé um einhvers konar fölsun að ræða. Útgáfuris- inn Sony segist engu að síður sann- færður um að söngurinn hafi verið í höndum Jacksons, enda hafi það verið vísindalega sannað. Hvað sem öllum dómum og deil- um líður er ljóst að aðdáendur Jackson eiga eftir að kaupa plöt- una í bílförmum, enda er hann fyrir löngu orðin goðsögn í þeirra augum. freyr@frettabladid.is Umdeild plata poppkóngs MICHAEL JACKSON Nýjasta plata popparans sáluga er væntanleg um miðjan mánuð- inn. NORDICPHOTOS/GETTY Kanadíski leikarinn Ryan Gosling var á sínum tíma orðaður við hlut- verk Jacks Salmon í kvikmynd- inni The Lovely Bones. Leikarinn þyngdi sig talsvert fyrir hlutverkið en á endanum var Mark Wahlberg ráðinn í hans stað. „Ég og Peter Jackson, leikstjóri myndarinnar, höfðum ólíkar hug- myndir um hvernig persónan Jack Salmon ætti að líta út. Ég var tæp 70 kíló þegar Jackson réði mig en svo þegar tökur áttu að hefjast var ég orðinn 20 kílóum þyngri. Mér fannst að persónan ætti að vera svolítið feit og þess vegna stund- aði ég það að bræða rjómaís og drekka hann þegar ég varð þyrst- ur. Mér fannst þetta frábært og ég var spenntur fyrir hlutverkinu,“ útskýrir leikarinn. Peter Jackson var þó á öðru máli og skipaði Gosling í rækt- ina. Á endanum fór svo að Mark Wahlberg var ráðinn í hans stað. „Við Jackson vorum mjög ósam- mála um persónusköpunina og þess vegna gekk samstarf okkar ekki,“ sagði Gosling að lokum. Drakk rjómaís við þorsta SLÆMUR MISSKILNINGUR Ryan Gosling þyngdist fyrir hlutverk í The Lovely Bones og var í kjölfarið sagt upp störfum. NORDICPHOTOS/GETTY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.