Faxi - 01.04.2006, Blaðsíða 26
Sjúkrahúsi Keflavíkur ajhent stórgjöf. F.v.: Eyjólfur Eysteinson, framkvœmdastjóri sjúkrahússins, Jóhann Einvarðsson, stjórnarform. sjúkrahússins,
Arni Þorgrímsson, Lionsmaöur, Kristján Sigurðsson, yfirlœknir, Vilhjálmur Þórhallsson, Lionsmaður, og Lúðvtk Jónsson, meinatœknir.
Jóhann Einvarðsson:
rtnn
Ljósmynd: Faxi
- í starfi Lionsklúbbs Keflavíkur
Laugardagurinn 27. apríl 1972
markaði söguleg tímamót í heilsu-
gæslu á Suðurnesjum. Þann dag
afhenti Lionsklúbbur Keflavíkur sjúkra-
húsinu verðmæta og kærkomna gjöf, sem
síðar varð grunnurinn að rannsóknar-
stofu sjúkrahússins. Þáverandi formaður
Lk. Keflavíkur, Arni Þór Þorgrímsson,
afhenti gjöfina - tæki til rannsókna á blóð-
sýnum og öðrum sýnum, sem áður hafði
alltaf þurft að senda til Reykjavíkur til
rannsókna. Fyrsti meinatæknir sjúkra-
hússins, Lúðvík Jónsson, hafði þá þegar
verið ráðinn, tók hann til starfa í júní
það ár. Tækin kostuðu um 325 þús. kr.
á þávirði og höfðu Lionsfélagar safnað
fé til kaupanna með happdrætti og eftir
öðrum leiðum. Morgunblaðið sagði í til-
efni dagsins, að sú rannsóknarstofa, sem
nú hefði verið komið á fót yrði öllum
Suðurnesjabúum og starfandi læknum í
héraðinu til ómetanlegs gagns í framtíð-
inni. Sú varð einnig reyndin.
Jóhann Émvarðsson
26 FAXI