Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.2006, Blaðsíða 38

Faxi - 01.04.2006, Blaðsíða 38
Þaö er miður maí, vormorgunn eins og hann verður fallcgast ur á Suðurnesjum. Á Njarðvíkurbryggju er að færast líf í tuskurnar. Hróp og köll, hvað er að ske. Jú mikið rétt, Lionsmenn að fara í sinn árlega róður. Ekki skal brugðið út af vananum, mikið er í húfi því alltaf vantar aura í líknarsjóð. Lengi vel var það okkar ágæti Lionsfélagi, Olafur Björnsson sem lánaði bát og stjórnaði veiðum með góðum árangri. Nú hefur annar Lionsfélagi tekið að sér forystuhlutverkið. Það er Þorsteinn Erlingsson sem nú er við stjórnvölinn og lánar bát sinn og fleira sem til þarf. t i 38 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.