Faxi

Volume

Faxi - 01.04.2006, Page 38

Faxi - 01.04.2006, Page 38
Þaö er miður maí, vormorgunn eins og hann verður fallcgast ur á Suðurnesjum. Á Njarðvíkurbryggju er að færast líf í tuskurnar. Hróp og köll, hvað er að ske. Jú mikið rétt, Lionsmenn að fara í sinn árlega róður. Ekki skal brugðið út af vananum, mikið er í húfi því alltaf vantar aura í líknarsjóð. Lengi vel var það okkar ágæti Lionsfélagi, Olafur Björnsson sem lánaði bát og stjórnaði veiðum með góðum árangri. Nú hefur annar Lionsfélagi tekið að sér forystuhlutverkið. Það er Þorsteinn Erlingsson sem nú er við stjórnvölinn og lánar bát sinn og fleira sem til þarf. t i 38 FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.