Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 18
EFNAHAGSMflL GENGl KRÓNUNNflR Uff,allir verða alltaf Þjóðin eyðir stöðugt meiri gjaldeyri en hún aflar - en samt verða allir alltafjafn hissa þegargengi krónunnar lækkar. Hrap hennar undanfarna mánuði er alvarlegt áfall ogpegar við bætist bæði sálræn og raunveruleg kreppa hjá mörgum vegna hrunsins á hlutabréfamarkaðnum erpetta eins og að bæta gráu ofan á svart. Tvennt blasir við á næstu mánuðum; laun munu lækka að raunvirði eða pað verður atvinnuleysi. Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Olafsson að verða allir alltaf jafn hissa þegar gengi krónunnar lækkar. Engu að síður býr krónan við stöðuga ágjöf og á hún á brattann að sækja. Stöðugur viðskiptahalli þýðir að þjóðin eyðir meiri gjaldeyri en hún aflar. Verðbólga er hér Hagvöxtur á íslandi 2,0% 2,0% Spá Spá 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Ljósi punkturinn í öllu svartnættinu er að það verður áfram hagvöxtur á Islandi nœstu árin og að ekki ber enn á atvinnuleysi þótt mjög hafi slegið á eftirsþurn eftir vinnuafli í landinu. meiri en í nágrannalöndunum og vextir 5 til 6 prósentustigum hærri. Þá hafa laun hækkað umfram verðlag undanfarin ár og mun hraðar en erlendis. Hráefni til iðnaðar er dýrara. Skattar á atvinnulífið eru meiri en erlendis. Framleiðni ijármagns er minna. Fjárfestar flýja utan með hluta af ijármagni sínu og hafa á örfáum árum komið sér upp yfir 186 milljarða króna auðlegð í erlendum verðbréfum á meðan erlendir ijárfestar fúlsa nánast við Islandi og eiga aðeins um 7 milljarða í ís- lenskum verðbréfum. Síðast en ekki síst er gjaldeyrismarkað- urinn frjáls og þar geta milljarðar króna skipt um hendur dag- lega - og þau viðskipti ein og sér sveiflað gengi krónunnar upp og niður eftir því hvernig vindar framboðs og eftirspurn- ar blása þann daginn. „Svarti miðvikudagurinn“ Engu að síður kemur alltaf langt „úff‘, eins og gerðist „svarta miðvikudaginn“ 2. maí sl. þegar gengi krónunnar lækkaði um rúm 6% í metviðskiptum á gjaldeyr- ismarkaði. Þessi lækkun gekk síðan til baka næstu daga á eftir en engu að síður blasir við að gengi krónunnar hefur hrapað um 14% frá áramótum og um nær 26% síðustu tólf mánuðina. Bandaríkja- dalur var td. 75 krónur í byijun júni í iýrra, núna er hann i kring- um 100 krónur. Það er 33% hækkun og er „gengisfellingar- sprengja" sem ekki hefúr afsprungið, svo sótt sé í orðalag forsæt- isráðherra um sveiflur krónunnar. Þvi hefur verið velt upp hvers vegna miðvikudagurinn 2. maí varð svona „kolsvartur“ - að fram kom svona rosaleg þörf viðskiptabankanna á að kaupa gjaldeyri sem íyrir vikið hækkaði í verði. Neíht hefúr verið slæmt útlit í sjó- mannaverkfalli þennan dag og minnkandi innstreymi gjaldeyris vegna verkfallsins - sem og fram komnar upplýsingar um að kvóti næsta fiskveiðiárs kunni að verða minni en vonir stóðu til. Enn- fremur að fyrsta dag maí- og nóvembermánaðar sé gjalddagi af gömlum erlendum lánum frá Fiskveiðisjóði, sem öll eru í erlendri mynt, og til að geta greitt af þeim hefði þurft að kaupa gjaldeyri. Loks hefur verið nefnt að iýrirkomulagið sé þannig á gjaldeyris- markaðnum að viðskiptavakarnir, bankarnir, hafi skuldbundið 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.