Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 30
Helgi Sigurðsson eryfirlæknir á krabbameinsdeild: „Þegarfólk hefur skýrt markmið og endapunkt að leiðarljósi sættirþað sig við erfiðleikana sem hugsan- lega koma upp ogbíturá jaxlinn meðanþeirgangayfir.“ Helgi Sigurðsson, yfirlæknir á krabbameinsdeild: Hvers vegna sameining? ótt heilbrigðiskerfið hér sé að mörgu leyti gott og nýtískulegt þá er það samt sérkennilegt," segir Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir. „A nútíma sjúkrahúsum er allt að færast í áttina að göngudeildarformi, ijöldi leg- urýma minnkar, sjúklingahótel eru starfrækt, starfsmenn, sem vinna náið saman, hafa sameiginlega vinnuað- stöðu og lögð er áhersla á að bæta hana almennt. Hér á landi er hinsvegar mjög takmörkuð uppbygging á göngudeildum og vinnuaðstaðstaða manna er víða bágborin. Lögin um vinnureglur innan EES svæðisins setja okkur skorður varðandi vinnutíma lækna. Fram til þessa hafa þeir unnið meira en gerist og gengur en nú er það að breytast og unga fólkið kærir sig ekkert um þetta vinnuálag. Með sameiningu ætti að nást rekstrarleg hag- kvæmni þannig að læknar vinni eðlilegri vinnutíma, en mjög erfitt getur reynst að koma til móts við það á litlum vinnustöð- um vegna vaktaálags. Þannig eru stærri einingar betri en minni. Upptökusvæði fýrir sérhæfða krabbameinsdeild er ein milljón íbúa, sé tekið mið af alþjóðlegum stöðlum. Við náum þvi ekki hér af augljósum ástæðum. Það er einnig álitið æski- legt að sérhæfðar deildir, er sinna sjúklingum með sjúkdóma eins og brjóstakrabbamein, hafi lágmarksupptökusvæði upp á minnst 250 þúsund íbúa. Samt höfum við verið hér með tvær einingar í gangi og séð frá sjónarhóli gæða og hagræðingar hlýtur að vera eðlilegt að sameina þær.“ Fjöldi legurúma úrelt viðmið „Þegar ver- ið er að ræða æskilega stærð á sjúkrahús- um þá eru menn fastir í hinni gömlu við- miðun ijölda legurúma sem er úrelt við- miðun. Þetta á ekki ekki hvað síst við á Is- landi þar sem rúm á bráðadeildum hafa einatt verið teppt með langlegusjúkling- um sem þyrftu fremur á sérhæfðari end- urhæfingu að halda. Við vitum að það verður veruleg aukning krabbameins- sjúklinga næstu árin og um leið eru kröf- ur um meðferð að aukast - 400 ný lyf eru í rannsóknum. I krabbameinslækningum þarf að búa til umhverfi sem er lifandi, sílærandi eining sem sífellt bætir sig líkt og sæmir þekkingariýr- irtæki.“ Lifandi þekkingarfyrirtæki „Þá kemur lykilspurningin: Af hverju er verið að sameina? Jú, það hefur verið sýnt fram á að læknar og læknahópar sem gera fleiri aðgerðir standa sig að jafnaði betur en þeir sem gera færri aðgerðir við sama sjúkdómi og það eitt orsakar að betra er að hafa eina stóra deild en tvær smærri," segir Helgi. „En það er bara ekki nóg að menn geri fleiri sérhæfðar aðgerðir. Það þarf einnig að vera til staðar eitt- hvert vottunar- eða aðhaldskerfi. Við eigum ekki að vera með tvö sjúkrahús sem bæði eru héraðsspítalar og eru að reyna að keppa innbyrðis heldur horfa til útlanda og miða við það sem best gerist þar. Það er hugsunin með háskólasjúkrahúsi að hætta að vera í innansveitarkrónikunni og horfa út á við. Vísindi „Þegar verið er að ræða æskilega stærð á sjúkrahúsum þá eru menn fastir i hinni gömlu við- miðun jjölda legurúma sem er úrelt viðmiðun. “ Eftir Vigdísi Stefánsdóttur „Það er hugsunin með háskólasjúkrahúsi að hætta að vera í innansveitarkrónikunni og horfa út á við. Vísindi og gæðaeftirlit eiga að vera sitt hvor hliðin á sömu mynt. Háskólaspítali á að vera sílærandi, lif- andi þekkingarfyrirtæki þar sem háskólinn hefur aukið vægi,“ segir Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.