Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 63

Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 63
Ingrid Kuhlman, framkuæmdastjúri Þekkingar- smiðjunnar. Myndir: Geir Ólafsson Eyþór ESuarSsson, stjórnendaþjálfari og ráðgjafi. Hrönn Pétursdóttir hefur umsjón með ein- staklingsnámskeiðunum. IMG er eitt stærsta rannsókna- og ráðgjafarfyrirtæki landsins. Innan þess starfa margar sjálfstæðar einingar: Pekkingarsmiðj- an, Gallup, Ráðgarður, Fjölmiðlavaktin, íslensk markaðsgrein- ing/ACNielsen, Mannafl, Liðsauki, Corporate Lifecycles, Vinna.is, Job.is, Könnun.is og SAS. Hjá IMG starfa samtals 130 manns, þar af eru 11 hjá Þekkingarsmiðjunni. Þekkingar- smiðjan er til húsa í nýjum höfuðstöðvum IMG við Laugaveg 170 í Reykjavík. Þekkingarsmiðjan leggur áherslu á: • Metnað og fagleg vinnubrögð • Að standa undir trausti viðskiptavina • Að vera fyrirmynd og mótandi á samkeppnissviðinu • Að njóta virðingar fyrir gæði og árangursríkar aðferðir • Að stuðla að stöðugri og markvissri vöruþróun • Að stuðla að þroska og þekkingaröflun starfsmanna • Að skapa hvetjandi og lærdómsríkt vinnuumhverfi Þekkingarsmiðjan býður upp á námskeið í eftirtöldum flokkum: - Stjórnendanámskeið Einnig iengra nám í 9 mánuði - Fjármál - Starfsmannamál Einnig lengra nám í 10 mánuði - Markaðsmái - Þjónustu- og sölumál - Breytingastjórnun - Verkefnastjórnun - Persónuleg hæfni ar styðjumst við mikið við vinnustaðargreiningar Gallups. Þar kemur fram hvernig staðan er á vinnustaðnum í mikilvægum þáttum eins og samskiptum og stjórnun. í fjölda vinnustaðargreininga, sem gerðar hafa verið samhliða námskeiðum okkar fyrir fyrirtæki og stofnanir, hefur ítrekað verið hægt að sjá mælanlegan árangur í frammistöðu starfsfólksins. Það að mælingarnar séu gerðar setur mikla pressu á fagleg vinnubrögð þjálfara okkar. Á námskeiðum leggjum við einnig alltaf fyrir námskeiðsmat þar sem við fylgjumst náið með ánægju við- Þekkingarsmiðjan er til hósa í nýjum höfuðstöðuum IMG að Laugauegi 170 í Reykjauík. Meðal þeirra mælitækja sem Þekkingarsmiðjan hefur aðgang að og nýtir sér við þjálfunina eru: • Myers-Briggs persónuleikapróf • Life Styles Inventory [LSD, stjórnendamat • Belbin-prófið, sem mælir hóphlutverk • Tilfinningagreindarpróf • Organisational Culture Inventory (OCI), sem mælir fyrirtækja- menningu. skiptavina okkar með þau gæði sem við teljum okkur bjóða. Við get- um státað okkur af því að meðaleinkunnin sem viðskiptavinir okkar hafa gefið námskeiðunum á þessu ári er 8.6 (á skala frá 0-10), sem telst vera mjög gott í alþjóðlegum samanburði. Við ætlum okkur að bæta enn um og erum því að taka upp EFQM- gæðamatið til að tryggja enn faglegri vinnubrögð og meiri árangur fyrir viðskiptavini okkar. Sú vinna er hafin og mun skila sér fyrir við- skiptavini strax í september.“B!l ÞEKKINCAR SMIÐJAN Laugavegi 170, 105 Reykjavík. Sími: 540 1000 - Fax: 540 1099 Veffang: www.thekkingarsmidjan.is Netfang: namskeid@img.is [—3 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.