Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 63
Ingrid Kuhlman, framkuæmdastjúri Þekkingar- smiðjunnar. Myndir: Geir Ólafsson Eyþór ESuarSsson, stjórnendaþjálfari og ráðgjafi. Hrönn Pétursdóttir hefur umsjón með ein- staklingsnámskeiðunum. IMG er eitt stærsta rannsókna- og ráðgjafarfyrirtæki landsins. Innan þess starfa margar sjálfstæðar einingar: Pekkingarsmiðj- an, Gallup, Ráðgarður, Fjölmiðlavaktin, íslensk markaðsgrein- ing/ACNielsen, Mannafl, Liðsauki, Corporate Lifecycles, Vinna.is, Job.is, Könnun.is og SAS. Hjá IMG starfa samtals 130 manns, þar af eru 11 hjá Þekkingarsmiðjunni. Þekkingar- smiðjan er til húsa í nýjum höfuðstöðvum IMG við Laugaveg 170 í Reykjavík. Þekkingarsmiðjan leggur áherslu á: • Metnað og fagleg vinnubrögð • Að standa undir trausti viðskiptavina • Að vera fyrirmynd og mótandi á samkeppnissviðinu • Að njóta virðingar fyrir gæði og árangursríkar aðferðir • Að stuðla að stöðugri og markvissri vöruþróun • Að stuðla að þroska og þekkingaröflun starfsmanna • Að skapa hvetjandi og lærdómsríkt vinnuumhverfi Þekkingarsmiðjan býður upp á námskeið í eftirtöldum flokkum: - Stjórnendanámskeið Einnig iengra nám í 9 mánuði - Fjármál - Starfsmannamál Einnig lengra nám í 10 mánuði - Markaðsmái - Þjónustu- og sölumál - Breytingastjórnun - Verkefnastjórnun - Persónuleg hæfni ar styðjumst við mikið við vinnustaðargreiningar Gallups. Þar kemur fram hvernig staðan er á vinnustaðnum í mikilvægum þáttum eins og samskiptum og stjórnun. í fjölda vinnustaðargreininga, sem gerðar hafa verið samhliða námskeiðum okkar fyrir fyrirtæki og stofnanir, hefur ítrekað verið hægt að sjá mælanlegan árangur í frammistöðu starfsfólksins. Það að mælingarnar séu gerðar setur mikla pressu á fagleg vinnubrögð þjálfara okkar. Á námskeiðum leggjum við einnig alltaf fyrir námskeiðsmat þar sem við fylgjumst náið með ánægju við- Þekkingarsmiðjan er til hósa í nýjum höfuðstöðuum IMG að Laugauegi 170 í Reykjauík. Meðal þeirra mælitækja sem Þekkingarsmiðjan hefur aðgang að og nýtir sér við þjálfunina eru: • Myers-Briggs persónuleikapróf • Life Styles Inventory [LSD, stjórnendamat • Belbin-prófið, sem mælir hóphlutverk • Tilfinningagreindarpróf • Organisational Culture Inventory (OCI), sem mælir fyrirtækja- menningu. skiptavina okkar með þau gæði sem við teljum okkur bjóða. Við get- um státað okkur af því að meðaleinkunnin sem viðskiptavinir okkar hafa gefið námskeiðunum á þessu ári er 8.6 (á skala frá 0-10), sem telst vera mjög gott í alþjóðlegum samanburði. Við ætlum okkur að bæta enn um og erum því að taka upp EFQM- gæðamatið til að tryggja enn faglegri vinnubrögð og meiri árangur fyrir viðskiptavini okkar. Sú vinna er hafin og mun skila sér fyrir við- skiptavini strax í september.“B!l ÞEKKINCAR SMIÐJAN Laugavegi 170, 105 Reykjavík. Sími: 540 1000 - Fax: 540 1099 Veffang: www.thekkingarsmidjan.is Netfang: namskeid@img.is [—3 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.