Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Síða 64

Frjáls verslun - 01.04.2001, Síða 64
Jón Daníelsson er lektor við London School of Economics, LSE. Hann beinir áhuga sínum að áhœttufjármálum og hefur augun bœði á áhættu- stjórnun innan fyrirtækja og reglugerðum hins opinbera á því sviði. Islendingar höfðu ekki reynslu afkreppu á hlutabréfa- markaðnum ogpað er eftil vill skýringin á pví að pað pótti fullkomlega sjáljsagt að taka lán til hluta- bréfakaupa, eins og sumirfjölmiðlar nánast hvöttu fólk til að gera, er mat Jóns Daníelssonar, lektors við London School ofEconomics, í samtali við Sigrúnu Davíðsdóttur. Áhugi Jóns beinist mjög að áhœttufjár- málum um pessar mundir. Texti og myndir: Sigrún Davíðsdóttir Sem fræðimaður vill hann ekki ræða stjórnmálakenningar, en það var engu að síður stjórnmálaáhuginn sem rak hann í upphafi í hagfræðinám. Jón Daníelsson hefur fasta stöðu sem lektor í ijármálum við London School of Economics. Hann einbeitir sér einkum að áhættu, sem er miðlægt efni í hagfræðinni þessi árin, og hefur augun bæði á áhættustjórnun innan fyrirtækja og reglugerðum hins opinbera á því sviði. Jón tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1983, en tímann í menntó segist hann hafa notað í allt mögu- legt annað en að læra, til dæmis í blaðaútgáfu og önnur fé- lagsstörf. Hann tók á þeim tíma þátt í félagi frjálshyggju- manna í MR og var eindregið á frjálshyggjulínunni. „Það þóttu öfgar þá, en nú hef ég færst inn að miðju, án þess að hafa skipt um skoðun," skemmtir hann sér við að benda á. Margt af því sem frjálshyggjan boðaði eru orðnar miðjukenn- ingar núna, sem jafnvel jafnaðarmannaflokkar hika ekki við að hafa á stefnuskrá sinni. Það var áhuginn á ftjálshyggjunni sem beindi athyglinni að hagfræðinni, en samfara pólitíska áhuganum fór einnig áhugi á stærðfræði og tækni - þá þarf kannski ekki að taka fram að auðvitað notar Jón Linux... Það var því hinn tæknilegi hluti hag- fræðinnar sem Jón beindi athyglinni að. „Eg hafði engan áhuga á ljármálum á þeim tíma,“ riijar hann upp. Á þeim tíma var hag- fræði ekki kennd við Háskóla Islands svo leiðin lá til Bandaríkj- anna þar sem hann lauk Ph.D.-prófi frá Duke háskóla í Norð- ur-Karólínu árið 1991. Á þeim tíma ætlaði Jón ekki að ílendast úti, heldur langaði heim og segist hafa verið svo heppinn að þá hafi verið laus staða í nýrri hagfræðiskor við Háskóla íslands og þar varð hann lausráðinn lektor. . Pci/€ á/ueffU'Sie/i/m draga úr áhrifum 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.