Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 94
„Ætli ég hafi ekki bara búið í Asíu í fyrra lífi, “ segir Bjarni Oskarsson, aðaleigandi Nings. „Eg er heillað- ur afþessum mat og þar má tína allt til, mat frá Taílandi, Kína, Filiþþseyjum, Jaþan og Malasíu. Þessi matur er mjög ólíkur innbyrðis en samt líkur. “ Mynd: Geir Olafsson allt til, mat fráTaílandi, Kína, Filippseyjum, Japan og Malasíu. Þessi matur er ólík- ur innbyrðis en samt líkur. Þó að við köllum Nings Kína- stað þá er líka að finna á mat- seðlinum rétti frá hinum löndunum. Ástæðan fyrir því að við köllum hann Kínastað er sennilega sú að Islending- ar hafa alltaf litið á Kína sem samheiti fyrir alla Asíu þó að þannig eigi það ekki að vera,“ segir hann. Eldarðu líka asískan mat heima? ,Já, já, og evrópskan.“ Bjarni og eiginkona hans eiga þrjá drengi á aldrinum 10-22 ára en aðrir íjölskyldu- meðlimir hafa lítið komið að starfmu á veitingastaðnum, fyrir utan miðstrákinn, en hann hefur unnið þar í sum- Bjarni Óskarsson, Nings Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttxir Bjarni Oskarsson, fram- kvæmdastjóri og aðal- eigandi Nings, hefur verið í veitingarekstri i rúm 20 ár og sett upp nokkra veit- ingastaði. Hann hefur rekið veitingastaðinn Nings í sex ár. „Eg hef alltaf haft áhuga á asískum mat og matargerð. Þegar ég sá tækifæri til að kaupa gott fyrirtæki sem hægt var að gera mikið úr þá ákvað ég að gera það. Á þess- um sex árum, sem liðin eru síðan við keyptum fyrirtækið, hefur það vaxið og dafnað og vöxturinn hefur verið í fullu samræmi við væntingar. Nings hefur mjög sterka stöðu á markaðnum." Nings er tíu ára gamalt fyr- irtæki, sem dregur nafn sitt af öðrum stofnanda sínum. Á sínum tíma voru það stotn- endurnir, Ning de Jesus og Kolbeinn Bjarnason, sem byrjuðu með veitingastað að Suðuriandsbraut 6 í Reykja- vík. Frá því að Bjarni og eigin- kona hans, Hrafnhildur Ingi- marsdóttir leikskólakennari, keyptu meirihluta í fyrirtæk- inu hefúr mikið gerst í rekstr- inum, annar staður hefur ver- ið opnaður og er hann til húsa að Hlíðasmára 12 í Kópavogi. Þau reka jafnframt Sælkerabúðina að Suður- landsbraut 6 þar sem á boðstólum eru vörur sem komnar eru víða að, bæði frá Asíu, Bandaríkjunum og Evr- ópu. Þau eru einnig með heildsölu að Nethyl 2 sem rekin er undir nafninu Sæl- keradreifing og selja vörur sínar í önnur veitingahús og verslanir. Að Gnoðarvogi 44 reka þau svo veisluþjónustu og sushi-vinnslu og eru sushi réttirnir m.a. seldir í verslun- um Nóatúns undir vörumerki Nings. Nings er fyrsti. og eini asíski veitingastaðurinn sem hefur komið sér upp Gámes gæðakerfi og segir Bjarni að það sé góð trygging fyrir bæði viðskiptavinina og fyrir- tækið sjálft. „Við fylgjum því kerfi út í ystu æsar. I þessu felst mikið öryggi því kerfið á að vera trygging okkar gegn öllum vörum sem standast ekki heilbrigðiskröfur," segir Bjarni. I öllum meginatriðum er notað innlent hráefni í allan mat hjá Nings, þ.e.a.s. kjöt, fiskur og grænmeti, en í mat- argerðina er einnig notast við innflutt krydd og sósur. Hrá- efnið er að sjálfsögðu fyrsta flokks. „Hjá okkur starfa ijór- ir íslenskir matreiðslumeist- arar með asísku kokkunum okkar. Öll yfirstjórn er ís- lensk,“ segir hann. En hvernig kom það til að Bjarni hefur svo mikinn áhuga á asískri matargerð? „Asískur matur er góður, heilnæmur og framandi,“ segir hann, hugsar sig um og segir svo glettinn: „Ætli ég hafi ekki bara búið í Asíu í fyrra lífi. Eg er heillaður af þessum mat og þar má tína arleyfum og séð um út- keyrslu. Áhugamál Bjarna eru margvísleg; hann er KR-ingur að upplagi en virkur Fylkis- maður í dag og hefur sparkað bolta með „old boys“ undan- farna vetur þó að ástundunin hafi verið heldur minni í vetur og fyrravetur en oft áður. Fyrir utan íþróttirnar liggur áhuginn í útiveru, veiðum, ferðalögum og viðskiptum. Ef ijölskyldan fer ekki til útlanda í fríinu þá er gjarnan rennt út á land með fellihýsið til að veiða silung eða lax. Svo hef- ur Bjarni skroppið í veiði út fyrir landsteinana, fór t.d. með nokkrum félögum úr Mosfellsbænum til Græn- lands í fyrra til að veiða sjósil- ung og hafði gaman af. Þá hefur hann einnig farið nokkrum sinnum í viðskipta- ferðir til Malasíu, Taílands, Kína og Singapúr og var einmitt nýlega í viðskiptaferð í Víetnam og á Filippseyjum ásamt meistara Ning. SH 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.