Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 70
pns
eiðin lil unga íólksins
notuð í rómantísku skyni.
Erlendis hefur skeytunum snarfjölgað á
Valentínusardaginn. Hér á landi fjölgaði þeim þann
dag án þess að þar væri um einhverja „sþrengingu“ að ræða en um
200 þúsund SMS-skilaboð fóru um kerfi Landssímans þann dag.
SMS-farsímatæknin hefur opnað nýja markaðs-
leið sem gefur auglýsendum beinan og skjótan
aðgang að ungum neytendum, sérstaklega á
aldrinum 16-25 ára. Fyrirtæki eru farin að nýta
sérpetta í vaxandi mæli, t.d. með SMS-leikjum.
A pann háttgeta pau safnað saman myndar-
legum hópi í beina markaðssetningu.
Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson
SMS er í tísku meðal unga fólksins og þeim fer hratt fjölg-
andi sem notfæra sér þá þjónustu sem stendur til boða í
SMS-kerfinu. SMS-tæknin gefur fyrirtækjunum góðan
og greiðan aðgang að unga fólkinu, sérstaklega á aldrinum 16-
25 ára en einnig allt niður í 12 ára og upp í þrí-
tugt þó að í jaðarhópum sé auðvitað farið að
fækka þeim sem nota þessa tækni. Búast má
við að allt að 200 þúsund SMS-skeyti fari á
milli manna á Islandi í dag í gegnum far-
símakerfi Landssímans og eru þá ótalin þau
smáskeyti, eins og SMS-skeytin gjarnan eru
kölluð, sem fara í gegnum kerfið hjá íslands-
síma, Tal og BT. Það er því dágóður slatti af
skilaboðum sem fara á milli fólks á ári! SMS-tæknin
er í dag hluti af gagnvirkum lífsstíl unga fólksins. Það er
duglegt við að nota tæknina til félagslegra og rómantískra
samskipta, ekkert síður hér á landi en erlendis þar sem aldrei
fara fleiri SMS-skilaboð á milli en á sjálfan Valentínusardaginn.
SMS-tæknin er notuð til að senda skilaboð um stefnumót, bíó-
ferðir o.þ.h.
Bætir þjÓnilStlina Fyrirtæki eru farin að gera sér grein fyrir
möguleikum SMS-tækninnar og nýta sér hana í markaðs-
málum. Upp á síðkastið hefur borið á auglýsingum þar sem
fyrirtæki, stundum nokkur saman, auglýsa leiki þar sem
farsímanotendur geta sent inn símanúmerið sitt og tekið þátt
í happdrættis- eða lukkuleik. Þannig voru 10-11 búðirnar
nýiega með leik þar sem þátttakendur sendu SMS-skeyti til að
skrá sig í leikinn og svo var eitt lukkunúmer dregið út dag-
lega. Vinningar voru veglegir, t.d. Nokia símar, helgarferðir til
Evrópu og inneignir í 10-11. Þá var kvikmyndafyrirtækið Zikk
Zakk með leik í kringum myndina Gemsa, þar sem þátttak-
endur gátu sent inn skilaboðin „gemsar" og unnið Nokia
farsíma, tónlist úr myndinni og fleira. Með þessum leik var
myndinni komið á framfæri. Búast má við að auglýsingakostn-
aður hafi verið í lágmarki því að tekjur komu á móti, það kost-
70