Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 101

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 101
FYRIRTÆKIN fl NETINU Veraldarvefurinn er frábær auðlind fyrir hugmyndasnauða heimiliskokka, atvinnumenn og áhugamenn um matargerð því að auðvelt er að leika sér löngum stundum við að skoða matarfróð- leik á Netinu eða leita að einu réttu uppskriftinni fyrir kvöldið. Hægt er að finna girnilega umfiöllun hjá bæði einstaklingum ogfyrirtækjum en nokkrir vefir bera óneitanlega höfuð og herðaryfir aðra, að peim síðarnefndu pó algjörlega ólöstuðum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Kristín Bjarnadóttir er ritstjóri Uppskrifta.is. Hún segir að daglega komi yfir 500 gestir inn á vefinn, langflestir milli klukkan þrjú og fjögur á daginn þegar vinnu fer að ljúka og tími til að huga að matarinnkaupum. Þetta fólk stoppar að meðaltali 20-30 mínútur inni á vefnum og vefrannsókna- skýrslur sýna að það er greinilega að leita að matarupp- skriftum. Uppskriftaklúbbur vefsins hefur um 7.000 félaga og geri aðrir betur! Þetta fólk fær reglulega sendar tillögur að helgarmatseðlinum ásamt vínupplýsingum undir heitinu Víngæðingurinn en unnið er að því að gera vínumíjöllunina öllum aðgengilega á vefnum. Ekki má heldur gleyma tilboð- unum en þegar þetta er skrifað er t.d. boðið upp á bækur Jamie Olivers á kostakjörum. Annar kröftugur vefur er Matarlist.is þar sem aðgengilegar eru upplýsingar um framandi matargerðarlist og uppskriftir frá Italíu, Mexíkó, Taílandi, Indlandi, Kína og jafnvel Banda- Upþskriftir.is er með uppskriftir, leitarvél og alls kyns fróðleik, t.d. um krydd, mál og vog, auk þess sem hægt er að fletta upp í matar- orðabókinni og svo mætti lengi telja. Matarlist.is er með uppskriftir frá Mexíkó, Indlandi, Taílandi og fleiri fjarlœgum lönd- um. ...4.4.a.,A„ .=* I 4 #• ■» 3 A. UppskríftaWWWefurinn Uppskriftavefurinn er á www.eldhus.is, lýð- rœðislegur og hressilegur vefur. Frábærasta uppfinning síðari ára er uppskriftabrunnurinn á Netinu sem hægt er að hella sér út í þegar áhuginn rekur eða neyðin býður. Nokkra öfluga uppskriftavefi má finna og ber fýrstan að nefna Uppskriftir.is, sem Sláturfélag Suður- lands stendur fyrir, því að þar kemur ábyggilega enginn að tómum kofanum. Vefurinn er rekinn með það metnaðarfulla markmið að vera stærsti og öflugasti uppskriftavefur landsins og hvort sem það hefur tekist eða ekki þá er ljóst að vefurinn hefur marga kosti fram yfir aðra. Uppskriftirnar eru um 300 talsins og fer þeim ört fjölgandi því að í hverjum mánuði bæt- ast við nokkrar nýjar uppskriftir. Boðið er upp á öfluga leitarvél svo að auðvelt og þægilegt er að leita að uppskriftum, t.d. eftir hráefni eða eðli rétta, auk þess sem hægt er að skoða upplýs- ingar um framandlegt eða kunnuglegt krydd, mál og vog, fletta upp í matarorðabókinni, skoða upplýsingar um veitingastaði og matreiðslumenn og svo mætti lengi telja. Notendum er gefinn kostur á að koma með umsögn, gefa uppskriftunum stjörnur og síðast en ekki síst gefur vefurinn þeim kost á því að búa til sína eigin matreiðslubók. ríkjunum ásamt leiðbeiningum. Það er heildverslunin Karl K. Karlsson sem rekur þennan vef ásamt vefnum vin.is, og er miðað við vörur sem fyrirtækið hefur á boðstólum. Hægt er að leita í uppskriftabankanum út frá tegund og innihaldi, ganga í klúbb, fara á námskeið, kaupa gjafir og lesa fréttir sem tengjast efni vefsins. Agætis vefur fyrir þá sem eru á höttunum eftir einhverju öðruvísi en samt einföldu og þægilegu. Þriðji vefurinn, sem er kannski sá einfaldasti og hressi- legasti, er Uppskriftawwwefurinn.is á www.eldhus.is. Upp- skriftawwwefurinn.is er elsti íslenski matarvefurinn eftir því sem best er vitað, fór í loftið 1995 á vegum tveggja háskólastúd- enta, og hann er óvenjulegur að því leytinu til að það eru notendurnir sjálfir sem bera hann uppi. Vefurinn byggir ein- göngu á framlagi netveija, bæði í máli og myndum, og oft eru uppskriftirnar sniðugar og skemmtilegar, textinn hressilegur og aðferðafræðin einföld en óneitanlega getur það verið galli í alvöruþrunginni leit að hinni einu sönnu mataruppskrift hve happa og glappa uppskriftaúrvalið er. Það fer jú bara eftir áhuga notendanna hvað þeir hafa sent inn.SD VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.