Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 14
Einar G. Pétursson, vtsindamaður hjá Stofnun Arna Magnússonar,
heilsar hér Gutenberg sjálfum. Mynd: Geir Ólafsson
Gutenberg heilsar
Otilefni af sumarkomu og sameiningu prentsmiðjanna
buðu Prentsmiðjurnar Grafík og Gutenberg við-
skiptavinum sínum og velunnurum upp á léttar veit-
ingar um leið og kynntar voru „blákaldar staðreyndir um nýtt
og öflugra fyrirtæki“. 33
Sigurður Thorarensen, jjármálastjóri Gutenberg, og Brynjólfur Gísla-
son, þjónustustjóri hjá Islandsbanka.
Sverrir Hauksson, framkvœmdastjóri Gutenberg, tekur á móti Jóni
Ellert Sverrissyni, þrentráðgjafa hjá Odda.
I teve Miller, fram-
kvæmdastjóri Siebel
I í Norður-Evrópu,
rak inn nefið á morgun-
verðarfundi hjá Nýheija á
dögunum og gaf skemmti-
lega kynningu á Siebel kerf-
unum. Á fundinum var Jjallað um sérhæfðar lausnir fyrir
ijármála- og tryggingafyrirtæki. S3
Steve Miller, framkvœmdastjóri
Siebel t Norður-Evróþu flutti
kynningu hjá Nýheria.
Geirarður Geirarðsson, forstöðumaður tjónasviðs hjá Sjóvá-Almenn-
um, Halldór G. Eyjólfsson, framkvœmdastjóri tjónasviðs hjá Sjóvá-
Almennum, og Kristján Björgvinsson, forstöðumaður fjármálasviðs
hjá Sjóvá-Almennum.
Mökum starfsmanna Samskiþa var boðið að kynna sér vinnuum-
hverfi og viðfangsefni starfsmanna.
tarfsgleðinefnd Samskipa bauð nýlega mökum
starfsmanna að kynna sér vinnustaðinn og starfsemi
fyrirtækisins, starfsumhverfi og viðfangsefni starfs-
mannanna. Um 170 manns tóku þátt í dagskránni í Reykja-
vík og 60 manns skoðuðu starfsemina hjá Landflutningum-
Samskipum á Akureyri. S3
Er þitt fyrirtæki öruggt
=t=
Sími 530 2400
14