Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 78
Gunnar Björn Gunnarsson og Sigurður Róbertsson, framkvœmdastjóri Noris Gruppen A/S, eru œskuvinir. Sigurður er alinn upp í Noregi að hluta og Gunnar Björn sótti pangað sína framhaldsmenntun þannig að þeir eru á heimamarkaði í Noregi, eða svo gott sem. Hún stendur á horni og stelpurnar lenda ósjálfrátt inni í búðinni þegar þær eiga leið um í stað þess að þurfa að ganga inn um einhverjar dyr,“ útskýrir Gunnar Björn. Asamt því að selja Diesel, Skechers og Logo69 hafa X18 skórnir selst gríðarlega vel. I stuttu máli eru tæki- færin í skógeiranum mörg, ekki síst þar sem lítið er um samkeppni. Norðmenn hafa löngum verið þekktir fyrir að þykja fremur sveitalegir og ekki vanir að selja skó sem hátískuvöru. „Þegar við vegum og metum hvar við eigum að opna næstu verslun þá er það ekki bara spurning um hvenær við fáum símtalið þar sem okkur er boðið að koma. Eftirspurnin eftir þvi að komast inn í bestu verslunarmið- stöðvarnar er svo gríðarleg að ef við fáum símtalið eftir ár þá erum við þakklátir fyrir það. Ef við fáum sím- talið á morgun þá verðum við ein- faldlega að slá til. Þegar við vorum búnir að opna fyrstu verslunina í Stavangri þá töldum við góð sam- legðaráhrif í því að opna búð númer tvö í miðbæ Stavangurs. Þannig gátum við samnýtt verslunarstjórann, vöru- lager og markaðsmál. A sumrin er eng- inn í verslunarmiðstöðvunum og allir eru i miðbænum og þá erum við þar. A veturna er enginn í miðbænum og allir eru í verslunarmiðstöðvunum og þá erum við þar líka. Við fylgjum jafnframt hefðbundinni markaðsfræði að vaða ekki úr einum markaði í annan heldur sýna vandvirkni og klára fyrst hvern markað fyrir sig,“ segir hann. Hagnaður fyrsta árið Auk þessara íimm verslana eru þeir með stórt hús í Osló. I Til Svíþjoðar á næsta ári Framtíðaráformin eru spennandi. „Við erum væntanlega búnir að fá inni í einni stærstu verslunar- miðstöð Oslóborgar. Okkur var boðið að opna þar búð á fyrstu hæð í haust. Það er ekki enn frágengið og því enn þá fugl í skógi þótt svo að líkur bendi til að af því verði. Lykillinn að vexti okkar felst í samvinnu og við ætlum okkur ekki að gína yfir öllum mörkuðum sjálfir. Við leggjum mikla áherslu á að eiga stærstu verslanirnar sjálfir en leitum eftir samstarfs- aðilum fyrir úthverfaverslanir og verslanir á lands- byggðinni. Það skiptir miklu máli að velja rétta samstarfsaðila, „Franchise", sem eru líklegir til árangurs, og vanda allan undirbúning. Með „Franchise" getur fyrirtækið jafnframt vaxið hraðar og notið stærðarhagræðingar. Það skiptir gríðarlegu máli að vanda sig. Við viljum hafa fast land undir fótum og það hefur verið fiður í þvi sem við höfum verið að gera upp á síðkastið, fá inn fleiri skómerki og auka rekstraröryggið. Eitt er víst að við ætlum að halda áfram að vaxa og opna fleiri versl- anir,“ segir Gunnar Björn. - Hvenær ætlið þið að fara til Svíþjóðar? „Við ætluðum til Svíþjóðar í ár en ef til vill er raunhæfara að ætla að það verði í janúar eða febrúar á næsta ári. Okkur finnst eðfilegt að halda áfram til Svíþjóðar eftir að hafa unnið á Noregsmarkaði. Menn hafa verið að þreifa fyrir sér í Danmörku en okkur finnst Svíþjóð einfaldlega ákjósanlegri markaður. Svíþjóð er að mörgu leyti auðveldari mark- aður en Danmörk, þar sem Sví- arnir eru tískumeðvitaðri og eiga meiri peninga. Ef aflt gengur að óskum myndum við byrja í Stokk- hólmi og Gautaborg. Við ætium að fara varlega og viljum ekki taka of stórt upp í okkur en ég sé fyrir mér að við ættum að vera með 20 versl- anir í báðum þessum löndum á næstu þremur árum. Við horfum að sjálfsögðu á aðra markaði en í hvaða röð við höldum áfram felst aðallega í hvaða samstarfsaðila við finnum til verkefnisins." S3 „Það gengur vel hjá okkur en það er ekki alltaf sól. Ég legg áherslu á að við erum með lappirnar á jörð- inni. Þegar á móti blæs þá snúum við vörn í sókn, horfumst í augu við vandamálið og eyðum því.“ SKÓVERSLUN í NOREGI því eru tvær íbúðir og tvöfaldur bílskúr sem þeir nota í þrí- þættum tilgangi: sem aðsetur fyrir sjálfa sig og viðskiptavini, sem vinnuaðstöðu, skrifstofu og sem lageraðstöðu. Fyrirtækið er því í raun með sex lagerstaði ef verslanirnar og húsið eru talin saman. „Einnar milljónar króna hagnaður varð á fyrsta rekstrarári fyrirtækisins og við erum ánægðir með það í ljósi þess að þetta er fyrsta rekstrarár fyrirtækisins. Það eru miklar tjárfestingar á bak við reksturinn og það var mikill kostnaður við að fara af stað með fyrirtækið. Þetta gengur vel hjá okkur en það er ekki alltaf sól. Eg legg áherslu á að við erum með lapp- irnar á jörðinni. Þegar á móti blæs þá snúum við vörn í sókn, horfumst í augu við vandamálið og eyðum því.“ 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.