Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 56
Sigurður er mikill áhugamaður um útivist og íþróttir. Hann heldur með Manchester United og Val, skokkar reglulega, hjólar og stundar útivist afýmsu tagi. starfsmanna. Sigurður er traustur vinur vina sinna, maður sem sýnir stuðning í verki þegar gefur á bátinn hjá öðrum. Hann er góður ijölskyldumaður sem mætti þó hafa meiri tima til að vera með fjölskyldu sinni og dætrum. Gallar Sigurður er frekar lokaður á sjálfan sig og sitt gagn- vart utanaðkomandi og hleypir fólki ekki mjög nærri sér þó að hann sé opinn og léttur í viðkynningu. Hann hefur haft NÆRMYND SIGURÐUR G. GUÐJONSSON ákaflega gaman af rökræðum í gegnum tíðina, svo mjög að jafnvel má kalla hann þrasgjarnan. Hann vinnur gríðarlega mikið og er því oft fjarvistum frá fjölskyldu. Hann á erfitt með að neita þegar aðstoðar hans eða starfskrafta er óskað - eiginleiki sem sumir telja kost og aðrir galla. Sigurður hefur lengi átt náið samstarf við Jón Ólafsson, stjórnarformann og eiganda Norðurljósa, og telja sumir að hann hafi goldið þess að standa Jóni of nærri. Félagsstörf Hann sat í varastjórn Lögmannafélags íslands 1989-1991 og var ritari stjórnar 1991-1993. Hefur setið í stjórn Islenska útvarpsfélagsins hf. og skyldra félaga linnulítið frá 1991 og verið stjórnarformaður og stjórnarmaður. Hann var í stjórn Kexverksmiðjunnar Fróns 1991-2000 og stjórnarfor- maður trésmíðafyrirtækisins Sökkuls frá 1996. Árin 1985- 1987 sat hann í stjórn knattspyrnudeildar Vals. Árið 1996 leiddi hann kosningabaráttu Ólafs Ragnars Grímssonar, frænda síns, ásamt öðrum úr atvinnulífinu. Sigurður hefur ákveðnar skoðanir á þjóðmálum og telst frjálslyndur þó að ekki sé hann neins staðar flokksbundinn en hann hefur ákveðnar skoðanir á einkarekstri. Sigurður er ekki í Kiwanis, Rotary, Lions eða neinum slíkum félögum. Áhugamál Áhugamálin eru fjölbreytileg. Sigurður fylgist mikið með íþróttum og þá helst fótbolta. Hann heldur með Manchester United og Val. Skíði og öll útivera, sem reynir á líkamlegt þrek, er honum mikið áhugamál. Hann hefur gaman af útivist af ýmsu tagi, hjólreiðum, hlaupum, skautum og ijallgöngum. Hann reynir að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi og fór til að mynda með hjólið sitt vestur síðasta sumar og hjólaði út í Lokinhamra og inn á Baulhúsaskriður. Sigurður notar bækur og tónlist til að slappa af. Hann hlustar þá m.a. á Bítlana, Rolling Stones, Pink Floyd og fleiri hljóm- sveitir frá síðustu 30-40 árum. Þessi tónlistaráhugi á rætur að rekja til þess þegar hann var gutti á Þingeyri en þá voru þeir Nafn: Sigurður Guðni Guðjónsson. Fæðingardagur: 8. nóvember 1951. Foreldrar: Guðjón Jónsson rafvirkjameistari og Kristjana Guðrún Guð- steinsdóttir húsfreyja á Þingeyri. Fjölskylda: Kvæntur Láru Lúðvígsdóttur bankastarfsmanni. Þau eiga tvær dætur, Eddu Sif, 17 ára, og Söndru Rún, 13 ára. Menntun: Stúdent frá MA. Hann lauk cand. juris prófi frá HÍ1981. Fram- haldsnám við Harvard Law School í Cambridge 1983-1984. Hdl. vorið 1982 og hrl. vorið 1988. Ferill: Kenndi við Gagnfræðaskóla Sfykkishólms 1973-1975. Fulltrúi á Lög- mannsstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. í Reykjavík frá maí 1981 til 30. júní 1985. Eigin lögmannsstofa í Reykjavík frá 1985. Forstjóri Norðurljósa frá mars 2002. Ahugamál: Öll útivera, knattspyrna, skíði, hjólreiðar, hlaup, skautar og tjall- göngur. Notar bækur og tónlist til að slappa af. Myndlist. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.