Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 59
„Við erum með mjög breiða framleiðslulínu með þessari sameiningu þar sem við vinnum vandað prentverk, þá höfum við mikla reynslu í að vinna hratt og við viljum alls ekki tapa þeim eiginleikum," segir Sverrir D. Hauksson framkvæmdastjóri. Gísli Ragnar Gíslason prentráðgjafi og Stefán Hjaltalín, sem einnig er prentráðgjafi, uelta fyrir sér vinnslu á uerkefni. Þorkell J. Sigurðsson prentsmiður í umbrotsuinnslu. Vönduð vinnubrögð Helstu verkefni og aðaláherslur í verkefnum hjá Gutenberg eru vinnsla á timaritum, bæklingum, skýrslum, kiljubókum, reikningum, umslögum, bréfsefnum. Föst verkefni eins og prentun fyrir þingið og ríkið hafa verið hjá Gutenberg um langa hrið og eins ýmsar skólabækur en Sverrir segir vandvirkni og góða þjónustu vera það sem prentsmiðjan leggi mesta áherslu á. „Það er okkur mikilvægt að skila eins fullkomnu verki og okkur er unnt,“ segir hann. „Þannig verða allir ánægðir og við sáttir við okkar verk. Það er tímanna tákn að prentsmiðjur eru ekki lengur bara prentsmiðjur heldur eru þær meira þjónustufyrirtæki og hjá þeim þarf að sinna verk- inu frá upphafi til enda. Þannig sjáum við um umbrot og myndvinnslu í upphafi verks og skilum prentgrip fullbúnum til viðtakanda." SH Gutenberg er til húsa uið Síðumúla 16. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.