Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 16
Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra flutti ávarp á ársfundi Utflutningsráðs. og líftækni rsfundur Útflutningsráðs var haldinn í Versölum við Hall- veigarstíg í byijun maí og var yfirskrift fundarins „útrás íslenskra þekk- ingarfyrirfaekja í lyfjaíramleiðslu og lif- tækni“. Halldór Asgrímsson utanríkisráð- herra flutti ávarp og Róbert Wessmann, forsljóri Delta, Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco hf., og Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Sagamedica-Heilsu- jurtir ehf., Jjölluðu um útrás með lyf og líf- tækni. 33 Einar Bene- diktsson, for- stjóri Olís, og Sindri Sindra- son, forstjóri Pharmaco. Myndir: Geir Ólafsson MKEPPNIS' eppnisd -°u»„e,mtstödugleikaní amkeppniSHÆF STAKFSSKILYP LD í LAUN INS OPL Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Síríusar, var endurkjörinn formaður. Myndir: Geir Ólafsson FRÉTTIR Séð yfir fundarsalinn. I fremstu röð má sjá Astu Ragnheiði Jóhannesdóttur alþingismann og Flugleiðamennina Einar Sigurðsson fram- kvæmdastjóra, Stein Loga Björnsson fram- kvæmdastjóra og Sigurð Helgason forstjóra. Finnur endurkjörinn ðalfundur Samtaka atvinnulífsins var haldinn nýlega og var Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Síríus, endurkjörinn formaður. Á fundinum var m.a. flallað um Evrópumálin. 33 Uár fagnar Björgun ehf. hálfrar aldar affnæli sínu. í tilefni af því var viðskiptavinum og velunnurum fyrirtækisins boðið til skemmtisiglingar með Hafsúlunni. Siglt var frá Bryggjuhverfinu í Grafar- vogi vestur fyrir Gróttu og sýnd upp- bygging bryggjuhverfa í Kópavogi og Garðabæ. Sigurður Helgason, for- stjóri Björgunar, lýsti þvi sem fyrir augu bar, auk þess sem gestir þáðu góðar veitingar við ljúfan undirleik. 33 Afmælissigling Björgunar Sigurður Helgason, forstjóri Björgunar, ogEinar Benediktsson, forstjóri Olís. iitnað I Vísbendingu Samskipti þeirra iíslenskra iðnjöfrai og rikis- valdsins má segja að gmndvallist á tilraun beggja til að vinna saman um leið og markmið þeirra þurfa ekki endilega að fara saman. Báðir aðilar þarfnast hvor annars, fjárfest- arnir þurfa trausta umgjörð og innviði en rikið þarfnast verðmætasköpunar. 1 litlu landi sem bæði hefur búið við takmarkanir á fjárfest- ingum útlendinga og skort hefur erlendar fjár- festingar um langt skeið kann að vera að halli nokkuð á ríkisvaldið í samskiptum við stóm fjárfestana og vel má vera að samskipti rikis- valdsins við m.a. erlend álfyrirtæki og DeCode beri nokkur merki þess. Pór Sigfússon (Breytir einhverju hvaðan peningarnir koma?). Askriftarsími: 512 7575 ...framlag Islendinga hefur verið um 0,10% af VLF sfðustu ár og oft og tíðum einungis til verkefna sem geta orðið að viðskiptum fyrir íslensk fyrirtæki. I úttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Islandi, sem kom út á síðasta ári, var fjallað um framlag (slendinga til þróunaraðstoðar. Par sagði: „Framlag landsins til þróunarhjálpar er, miðað við fólks- fjöida, hins vegar með því lægsta sem gerist meðal allra iðnaðarþjóða og um það bil fjórum sinnum lægra en ríkisstjórn íslands lýsti yfir árið 1993 að það myndi verða árið 2000." Eyþór Ivar Jónsson (Þróunaraðstoð). Fleyg urðu þau orð stjórnarformanns Drku- veitunnar, að járnbraut til Keflavíkur myndi standa undir sér að stofnkostnaði slepptum. Stjórnmálamenn virðast stundum umgangast almannafé af meiri léttúð en ef þeirra eigið fé væri í húfi. Af þeirri ástæðu meðal annars, er ástæða til að hafa áhyggjur af skuldasöfnun borgarinnar. Áhætta Reykjavikur myndi strax minnka ef fyrirtækjum hennar yrði breytt t hlutafélög, þannig að tapshættan yrði takmörkuð við hlutafé. Sigurður Jóhannesson (Skuldastaða Reykjavíkurborgar). Ef við viljum af stjórnmálaástæðum takmarka hlutdeild rikisins í þjóðartekjum þá er Ijóst að slíkt fer ekki saman við aukna eftirspurn eftir menntun, samgöngum og heilsugæslu nema að slík þjónusta verði að miklu leyti einkavædd. I öðru lagi virðist svo vera sem ríkisútgjöldin ráðist að nokkru af breytingum skatttekna: Skatttekjur orsaka ríkisútgjöldin en ríkisút- gjöldin orsaka ekki skatttekjumar. Gylfi Zoega (Wagner og ríkisútgjöldin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.