Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 31
FJÁRMÁL LÍFTÍMI deCODE Morgan Stanley gerir ráð fyrir mikilli tekjuaukningu hjá deCODE á næstu árum vegna þeirra samninga sem gerðir hafa verið við önnur fyrirtœki sem og fjölbreyttari afurðir ogfleiri tekjuþóstar. Skuldir deCODE (I milljúnum Bandaríkjadala) 90,9 31/03/01 30/06/01 30/09/01 31/12/01 31/03/02 Skuldir deCODEjukust um 69,4 milljónir dala á síðustu tólfmánuðum. Mest vegna húsbyggingarinnar og tækjakauþa. Handbært fé deCODE (í milljónum Bandaríkjadala) 31/03/01 30/06/01 30/09/01 31/12/01 31/03/02 DeCODE hefur digra sjóði. Atts 147,1 milljón dala var til ráðstöfunar í handbæru fé í endaðan mars. 31/03/01 30/06/01 30/09/01 31/12/01 31/03/02 Eigið fé deCODE var í endaðan mars sl. 248,0 milljónir dala. Aukn- ingin stafar afhlutafjáraukningu vegna kauþanna á MediChem í lok mars, en greitt var fyrir fyrirtækið með bréfum í deCODE. þróa lyf út frá erfðafræði og genarannsóknum, þegar New York Times birti frétt um það um miðjan apríl að Human Genome Sciences, sem er leiðandi fyrirtæki í genarannsóknum og lyfja- þróun í Bandaríkjunum, hafi hætt við framleiðslu á einu af lyljum sínum sem byggði á genarannsóknum og átti að vinna gegn sýk- ingu hjá krabbameinssjúklingum. Human Genome taldi að lyfið hefði ekki verið nægilega virkt í prófunum. I fréttinni sagði að fyrirtækið ætlaði að snúa sér að framleiðslu sambærilegs lyfs sem byggi á hefðbundnum aðferðum. Ennfremur sagði New York Times að þetta áfall Human Genome sýndi að erfða- fræðirannsóknir muni ekki endilega flýta því að fleiri lyf komi á markað nema mun meiri vinna komi til. I mati á því hvor að- ferðin sé betri má auðvitað ekki horfa fram hjá þvi að lyf, sem byggja á hefðbundnum aðferðum, eru líka slegin reglulega af. Mælt með kaupum upp að genginu 12,50 Þessi uppákoma hjá Human Genome var um miðjan apríl. Nokkur þekkt greiningar- fyrirtæki í Bandaríkjunum, eins og Lehman Brothers og JP Morgan, mæltu engu að síður með kaupum á hlutabréfum í deCODE um mánuði síðar, eða 15. maí, þegar deCODE birti afkomutölur fyrir fyrsta ársijórðung. Þau rökstuddu það með þvi að framtíðartekjur þess ættu eftir að aukast og taprekstrinum að linna innan nokkurra ára og upp rynnu tímar hagnaðar. Lehman Brothers mælir t.d. með kaupum í deCODE upp að genginu 12,50. Raunar sýna dæmin að bandarísk íjármálafyrirtæki, sem greina og meta framtíð annarra fyrirtækja fyrir fjárfesta, eru langt frá þvi að vera óskeikul. Fyrir liggur lika að Alþingi Islend- inga hefur tröllatrú á fyrirtækinu og samþykkti nýlega að gefa tjármálaráðherra leyfi til að veita því ríkisábyrgð fyrir 20 millj- arða króna skuldabréfaútgáfu til sjö ára, útgáfu sem sögð er hafa sjálfvirka skilmála um breytingu á því yfir i hlutabréf fari allt í óeftii og við það félli ríkisábyrgðin niður. Fjárhæðina á að nota til að byggja upp lyfjaþróunardeild Islenskrar erfðagreiningar hér á landi. Að vísu gekk það ekki hávaðalaust fyrir sig. Það er langt síðan að jafnmargir forkólfar í íslensku atvinnulifi hafa andmælt einu máli. Rök þeirra voru að áhættan væri svo mikil að frekar ætti að nefna þetta gjöf en ábyrgð, ekki ætti að gera upp á milli fyrirtækja og hið opinbera ætti frekar að draga úr ríkisafskiptum en auka þau. Takið eftir að hér er ekki um það að ræða að flytja efnafræðifyrirtækið MediChem, sem deCODE keypti í mars sl., heim til íslands, það verður áfram úti í Chicago, heldur er um uppbyggingu á nýrri lytjaþróunardeild að ræða. Hollywood-tjald? Frá fyrstu dögum deCODE hefur mátt skilja ýmsa harða andstæðinga þess á þá leið að þeir telji að allt dæmið gangi út á einhvers konar sjónarspil til að ná inn miklu fé frá íjár- festum til að spila með - að tilurð fyrirtækisins snúist frekar um ljármál en vísindi. Samkvæmt þessu líta þeir á hina glæsilegu byggingu íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni, dóttur- félags deCODE, sem leiktjald, Hollywood-tjald, og að þeir 500 vísindamenn sem þar starfa séu leikarar undir stjórn Kára Stef- ánssonar. En er þetta trúverðug nálgun á dæminu? Má þá ekki allt eins spyija sig að því hvort liftækni og lytjaþróun sem atvinnugrein sé ein stór blekking, að öll þau fyrirtæki sem fást 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.