Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 19
Hafþór Hajsteinsson, forstjóri Atlanta. „Þessari sþurningu hefur verið velt uþþ í fjölmiðlum öðru hverju en þessi tvö flugfélög hafa mjög ólíka starf- semi. Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtœki með hótel, bílaleigur o.s.frv. Við erum eingöngu í flugrekstri, í því sem við kunnum best, en höfum átt ágætis samstarf við Flugleiðir ígegnum tíðina. Okkur finnst starjsemin bara það ólík að sameining henti ekki. “ gera út 43 botur - Kemur sameining til greina af ykkar hálfu, t.d. við Atlanta? „Við höfum aldrei verið í viðræðum við þá og höfum ekkert velt því fyrir okkur,“ svarar Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. „Þeir eru í allt öðruvísi rekstri en við. Atlanta er aðallega í leiguflugi fyrir önnur flugfélög, svipað og við ger- um í okkar leiguflugi. Þeir eru á allt öðrum markaði en við, í stórum vélum og með allt aðra kjarasamninga við sitt starfs- fólk en Flugleiðir. Þeir hafa langtum sveigjanlegri starfsemi og vinna nær eingöngu erlendis.“ 19 þotur hjá Atlanta Flugfélagið Atlanta, sem er í eigu hjón- anna Arngríms Jóhannssonar og Þóru Guðmundsdóttur, er stærsta íslenska flugfélagið ef tekið er tillit til þotu-, sæta- fjölda eða fraktrýmis en ekki ef litið er til veltunnar. Atlanta er með 19 þotur í rekstri og eru það stærstu þoturnar á markað- num. Félagið var með 19 þotur af tveimur gerðum, Boeing 767, sem tekur 290-325 farþega, og Boeing 747, sem tekur 472 farþega. Félagið er þó að minnka við sig um þessar mundir, láta frá sér fjórar af stóru vélunum og taka inn tvær minni, Boeing 767, þar sem minni flugvélar hæfa markaðnum betur. Flugflotann munu því skipa 14 Boeing 747 vélar og 5 Boeing 767 vélar frá byrjun júnímánaðar. Ársreikningar Atlanta 2001 höfðu ekki verið kynntir opin- berlega þegar þessi grein var unnin en Hafþór Hafsteins- son, forstjóri fyrirtækisins, sagði í samtali við blaðamann að veltan hefði numið rúmum 20 milljörðum króna í fyrra og reksturinn hafi skilað 150 milljóna króna hagnaði eftir skatta, þrátt fyrir áfallið í Bandaríkjunum 11. september. Atlanta á þegar tvær 747 þotur og er með ljórar Boeing 747 þotur til viðbótar á þriggja til fimm ára kaupleigu, og tvær Boeing 767 vélar á tíu ára kaupleigu. Hinar vélarnar er fyrirtækið með á leigu. Heildarverðmæti vélanna er um 7 milljarðar króna. Samningar Atlanta eru sveigjanlegri en hjá Flugleiðum. „Við reynum alltaf að gæta þess að ná þannig samningum að leigutími á flugvélum sé í samræmi við verkefni vélarinnar þannig að við ábyrgjumst aðeins leigu í þann tima sem verkefn- ið stendur. Ef um lengri samninga er að ræða eru leigukjörin hagstæðari og þá höfum við yfirleitt borgað fasta mánaðarleigu „Við erum alltaf að skoða ný tækrfæri og þá fyrst og fremst úti í heimi. Við erum að gera ýmsa nýja hluti erlendis, t.d. að stofna flugfélag á Spáni, Pullmantur flir, í samvinnu við eina af stærstu ferða- skrifstofunum þar, Pullmantur, sem selur mestmegnis ferðir með skemmtiferðaskipum“ segir Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Atlanta. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.