Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 58
Um síðustu áramót sameinaðist Steindórsprent-Gutenberg prentsmiðjunni
Grafík og við það varð til mjög fjölhæf prentsmiðja sem hefur mikla möguleika
á að þjóna viðskiptavinum sínum í stórum og smáum verkum. Einkenni Stein-
dórsprent-Gutenberg hefur áuallt verið vönduð vinnubrögð og voru einkennisorð
prentsmiðjunnar, „eins og stafur á bók“, uel þekkt í faginu. Þá var Grafík ekki síður
þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og mikla þjónustulund, en þar voru uilji og uandvirkni
höfð að leiðarljósi.
Suerrir D. Hauksson fram-
kuæmdastjóri: „Uið leggjum
áherslu á uandaða
og góða þjónustu.“
Breið framleiðslulína
„Vi3 getum nú meS þessari sameiningu bæði annaS verkefnum sem þarfnast mik-
illar yfirlegu og eins þeim sem þarf að afgreiða á miklum hraða," segir Sverrir D.
Hauksson, framkvæmdastjóri Gutenberg. „Við erum með mjög breiða fram-
leiðslulínu með þessari sameiningu þar sem við vinnum vandað prentverk, þá
höfum við mikla reynslu í að vinna hratt og við viljum alls ekki tapa þeim eigin-
leikum. Það er nú oft þannig að viðskiptavinurinn vill fá verkið sitt klárað um
leið og hann hefur sett síðasta stafinn á blað og við reynum það sem við
getum til að það geti orðið." Starfsfólk hjá Gutenberg er u.þ.b. 80 manns
og er unnið á vöktum. „Húsnæðið býður ekki upp á að allir séu hér í einu,
svo er það mun hagstæðara að nýta helstu vélar og tæki á vaktavinnu,"
segir Sverrir. „í undirbúningsdeild erum við með um 20 manns, 19 í
prentdeildinni og 26 í bókbandsdeildinni. Svo eru 13-14 manns sem
sinna sölu-, skrifstofu- og öðrum störfum."
Gutenbere
PRENTSMiÐJA ^
i, f * 1-1» j
RMSI BÍ' ^ jl — |
lÉfi' i
i
L J mi | H"3 m *
Síðumúla 16, 108 Reykjavík
Sími: 545 4400 ■ Fax: 545 4401
www.gutenberg.is