Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 43
NETIÐ FEMIN.IS segja meira á þessu stigi. Þegar spurt er um hagnað kemur í ljós að 13 milljóna króna tap varð á rekstri Femin.is í fyrra en rekstur fyrirtækisins var réttu megin við núllið síðustu þrjá mánuði ársins og hefur verið plúsmegin það sem af er þessu ári. Nú, þegar kaupin á Vísi.is hafa gengið í gegn, er ljóst að fyrirtækið er að skuldsetja sig í fyrsta sinn þvi að kaupin eru fjármögnuð með lánsflármagni til viðbótar við hlutafláraukn- inguna. Hafa trú á „Strálcnum" Netverslun Femin.is hefur verið dijúg í tekjuöflun, hún sér fyrirtækinu fyrir um 40 prósentum af tekjum, auglýsingar hafa verið að skila þeim atganginum. I bígerð er að byggja upp sterka söludeild, ráða inn tvo sölu- menn og einn starfsmann í efnisöflun og því mega notendur Femin.is búast við öflugri vef á næstunni. Hvað Femin-þættina varðar þá hafa Norðurljós keypt þessa þættí og borgað fasta upphæð fyrir hvern þátt Þeir hafa því séð um framleiðsluna og þar með lika auglýsingasöluna og standa nú yfir viðræður um framhaldið. íris segir að markmið þeirra sé að gera fyrir- tækið arðbært þannig að það tári að skila hluthöfum arði. Þó að ekki sé kannski fyrirsjáanlegt að það gerist á þessu ári eftir þá stóru tjárfestingu sem fyrirtækið hefur lagt í er íris þó, eins og reyndar þær báðar, tílbúin til að leggja ýmislegt á sig til að svo geti orðið. Hún hefur aldrei verið uppteknari en einmitt í vetur því að hún hefur verið í námi í markaðsfræðum og flár- málum við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. Það er ljóst að þær hafa trú á „stráknum", eins og þær kalla Vísi.is sín á milli, og eru bjartsýnar á möguleikana. „Vísir er gott vörumerki og mjög ijölsóttur vefur. Við sáum strax tæki- færi í að reka þessa tvo vefi saman," segja þær. Konurnar í Femin.is eru aðeins nýlega búnar að eignast Vísi.is og eru því enn að kynnast honum. Vísir.is mun halda áfram í óbreyttu formi fyrst um sinn enda telja þær að „strákurinn" gefi aukna breidd, bæði með tíffiti tíl lesenda og auglýsenda. Konur í við- skiptalifinu hafi fram að þessu ekki fundið nógu mikið efni við sitt hæfi á Femin.is og Vísir.is getí bætt úr því. Hann höfði bæði til karla og kvenna og þar sé öflugur viðskiptavefur ekkert síður en íþróttir og almennar fréttir. Þær geti þvi hugs- anlega náð betur til kvenna í viðskiptum og stjórnun. Þær benda á að þær séu stærstar á Netinu að notendum Vísis.is og Femin.is samanlögðum, þessir tveir vefir hafi meira að segja fleiri heimsóknir en Mogginn! - Hvað með ógreidda reikninga frá starfsmönnum Viðskipta- blaðsins? Er málarekstur frá þeim ekkert sem þið hafið áhyggjur af? „Það var farið yfir það við kaupin og það er ekkert sem kemur okkur við. Það er eitthvað sem þeir verða bara að eiga við fyrri eigendur. Þeir verða að eiga í því sín á milli," svara þær. Einhveijir kunna að spyija sig hvernig framtíðin líti út hjá Femin.is og Vísi.is. Verða þessir tveir vefir kannski sam- einaðir? íris og Soffía segja að þeir verði reknir hvor í sínu lagi og ekki standi til að sameina þá. Femin.is eigi að halda áfram að vera „skoðanalaus, mjúkur, hlýr og styðjandi vefur" fyrir konur. Vísir.is sé hins vegar öðruvísi, hann sé fréttamiðill sem hafi verið að styrkja stöðu sína. Þær hafi samning við Fréttablaðið og getí því haldið áfram að bjóða upp á fréttir, íþróttir og viðskipti. Hvað auglýsendur varðar þá opnist sá möguleiki að samkeyra auglýsingar á báðum miðlum og ná enn betur til fólks en áður. HH 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.