Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 53
RAFTÆKJAMARKAÐURINN PFflFF í gegnum, fýrst þegar saumavélaiðn- aðurinn fór og svo í því ástandi sem hefur ríkt á heimilistækjamarkaði undanfarin ár.“ - Hvað með sjálfa þig; ertu alin upp í Pfaff eins og svo margir sem starfa i fiölskyldufyrirtækjum? „Nei, ég kom ekkert inn í fyrirtækið fyrr en ég hafði lokið framhaldsnámi í Bandaríkjunum árið 1991. Ég vann alltaf í fiski á mínum skólaárum, í ein sjö eða átta ár, því að mér fannst afi og pabbi borga svo illa að ég hélt að ég myndi ekki lifa veturinn af á þeim launum. Ég tók mér frí eftir stúdentspróf og var einkaritari hjá framkvæmdastjóra Vífilfells í nokkur ár áður en ég ákvað að fara í háskólanám. Ég er viðskiptafræð- ingur frá Háskóla íslands og er með MBA-gráðu frá Bandaríkjunum. Þó að ég sé af þessari fjölskyldu þá vann ég aldrei í fyrirtækinu í fríum og tel það að vissu leyti kost. Ég þekki ýmsan annan rekstur en þennan,“ svarar hún og er ánægð með það hvernig kynslóða- skiptin hafa gengið fyrir sig í fyrirtækinu. ,Afi, Magnús Þorgeirsson, var óhræddur við að láta pabba taka við stjórnartaumunum þegar hann var ungur og pabbi hefur gert nákvæm- lega það sama. Það ríkir fullkomið traust milli kynslóða og það er mjög gott að leita til pabba og fá ráðlegg- ingar,“ svarar hún. Aldrei fréttist neitt... Pfaff er sögu- legt fyrirtæki þvi að Skuggaráðu- neytið svokallaða hittist þar alltaf í morgunkaffi í 40 ár. Skuggaráðu- neytið fékk á sig þetta nafn þegar stjórnmálamennirnir og fyrrverandi ráðherrarnir Lúðvík Jósefsson og Al- bert Guðmundsson fóru að koma í morgunkaffi í Pfaff fimm daga vik- unnar allan ársins hring. Þetta byij- aði þannig að Magnús Þorgeirsson og Lúðvík urðu bestu vinir eftir að þeir kynntust á Viðskiptaþingi í Moskvu um miðjan sjötta áratuginn. Stuttu seinna fór Lúðvík að mæta í kaffi í Pfaff og hélt hann þeim sið í tæp 40 ár og seinna byrjuðu Albert og þeir hinir að mæta þar. Var mikið hlegið og gert óspart grín en aldrei fréttist neitt út af þeim ,Jundum“! 33 Kristmann Magnússon, Ragnheiður Aradóttir, fyrsti viðskiptavinur Pfaff og Magnús Þorgeirsson, stofhandi Pfaffá Islandi, við fyrstu vélina sem Pfaffseldi. Ragn- heiður keypti pá vél. Myndin var tekin á hálfrar aldar afmœli Pfaff árið 1979 en fyrirtœkið hafði eignast vél- ina nokkru áður. Mynd úr einkasafni Tdlvuvædd S KJALAVISTUN □ RLJGG VISTUN OG SKRANING I GEGNUM NETIÐ SKJÖL aðsend og innanhúss með viðhengi og MYNDUM. HÆGT AÐ TENGJA ÖLL. MAL VIÐ BREFALYKLA FYRIRTÆKJA OG STOFNANA, DAFGREIDD MAL, FRESTUÐ MÁL, MÁL í VINNSLU O.FL. HÓPVINNU- □ G FUNDARGERÐARKERFI SKOÐUN á stöðu mála og erinda á hverjum tíma, SÖGU ÞEIRRA, HVER ER MEÐ MÁLIÐ HJÁ SER O.FL. FU N DARG ERÐ ARKERFI. VlSTUN OG SKONNUN Á PAPPÍRSSKJÖLUM. ERINDREKI HENTAR OLLUM REKSTRI, BOÐIÐ ER UPP Á SÉRSNIÐNAR UTGÁFUR, T.D. FYRIR SVEITARFÉLÖB OG STOFNANIR. s KOSTIR * ElNFÖLD OG FLJÓTVIRK LEIT, SPAF3AR TÍMA OG PENINGA. * SÆKIÐ, SKDÐIÐ OG PRENTIÐ SKJÖL, T.D. Á FERÐALAGI. * Leit eftir fjölbreyttum og öruggum LEITARS Kl LYRÐUM. * Dregur úr þörf fyrir ljósritun. * LÆKKUN Á FLUTNINGS” og pappírskostnaði. * Dregur úr þörf fyrir geymslupláss. * Kemur í veg fyrir að skjöl týnist eða breytist án vitundar. * Kerfið er samofið Microsoft lausnum. * TRYGGIR ÖRYGGI OG AÐGANG GAGNA. ÁRMÚLI 2, 1 OS REYKJAVÍK, . - SÍMI 569 5100, FAX 569 5251, lir SKYRR@SKYRR.IS 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.