Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 15
María Guðmundsdóttir, ritstjóri ferðabóka Heims hf, á tali við
Birgi Þorgilsson, fv. ferðamálastjóra. Myndir: Geir Olafsson
Perlan Vestf irðir || Destination
iðamikil sýning um Vestfirðina var nýlega haldin í
Perlunni og mátti þar m.a. anda að sér vikingailmi, fá
af sér portrett málað í bundnu máli, drekka Bíldudals-
kaffi, kynna sér sushi og galdrastafi frá Ströndum auk þess
sem menningardagskráin var sérlega áhugaverð - söngur,
glens og gaman. Atvinnuþróunarfélag Vestflarða stóð að sýn-
ingunni og voru sýnendur um 100 talsins. SH
Forseti Islands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og unnusta hans,
Dorrit Moussaieff heilsa upp á Geir Guðmundsson, safnvörð í Ósvör,
en hann er klceddur að hætti sjómanna fyrir vestan í byrjun síðustu
aldar.
Iceland á BSI
ir Rafnsson, formaður Perðamaiasam-
i íslands, María Tjell, lögfræðingur hja
tgönguráðuneytinu, og Guðmundur
tilefni af sameiningu Safaríferða, Come-2 Iceland DMC
og Ferðaskrifstofu BSI í nýtt fýrirtæki, Destination
Iceland, var viðskiptavinum boðið að koma og skoða
nýja aðstöðu fyrirtækisins á BSI. Starfsemi íyrirtækisins felst
að miklu leyti í að þjóna erlendum ferðamönnum og selja þeim
miða og ferðir með áætlunarbílum. Guðmundur Reykjalín,
stjórnarformaður
fýrirtækisins, segir
að með sameining-
unni geti iýrirtækið
boðið upp á mjög
flölbreytta þjónustu
í móttöku erlendra
ferðamanna. [£]
Atak gegn veggjakroti
□ arpa Sjöfn hf. og
Reykjavikurborg hafa
gert með sér sam-
komulag um að sporna sam-
eiginlega gegn veggjakroti.
Harpa Sjöfn leggur Iþrótta- og
tómstundaráði Reykjavíkur,
ÍTR, til 2.000 lítra af málningu
til átaksins og munu ung-
lingar á vegum Reykjavíkur-
borgar nota hana í sumar-
vinnu sinni í júní. 33
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri og Helgi Magnús-
son, forstjóri Hörpu Sjafnar,
undirrita samkomulagið.
Mynd: Geir Ólafsson
15
■Hli