Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 55
NÆRMYND SIGURÐUR G. GUÐJÓNSSON nokkur verkefni fyrir Jón haustíð 1989. Þegar Jón Ólafsson keypt hlutí af Verslunarbanka Is- lands hf. í Stöð 2 í janúar 1990 ásamt Haraldi Haraldssyni í Andra, Jóhanni J. Ólafssyni stór- kaupmanni, Sigurði Gísla Pálmasyni í Hag- kaupum og fleiri athafnamönnum keypti Sigurður hlut ásamt félaga sínum, Einari Sigfússyni. Sigurður hefur verið í stjórnum félaga í útvarps- og hljóðvarpsrekstri, Islenska útvarpsfélagsins hf. og skyldra félaga, og veitt þessum rekstri lögfræðilega þjónustu nú í rúm tíu ár. Sigurður hefur einnig unnið lögfræðistörf fyrir Jarðboranir hf., Lýsingu hf. og Lífeyrissjóð sjómanna. Persóna Sigurður var mjög þægilegt barn. Hann var eini strákurinn í sínum árgangi á Þingeyri og varð fljótt foringinn, stjórnsamur og áberandi í hópnum. Jens Andrés, æsku- vinur hans, lýsir honum sem meiri „verk- manni“ en bókaormi í æsku því að hann hafi alltaf haft mikinn áhuga á atvinnu- og athafna- lífinu þó að hann hafi alla tíð verið fylginn sér og lagt mikið upp úr því að vera með góðar einkunnir í skóla. Sigurður er aðhaldssamur á peninga og sóar ekki að óþörfu. Hann er fé- lagsfyndur, vinnusamur svo að jaðrar við að vera „vinnualki“, samviskusamur og ná- kvæmur maður en þó ekki smámunasamur. Hann vill hafa hlutina á hreinu og að orð standi, kemur sér fljótt og vel að aðalatriðinu og eyðir ekki tímanum í mas. Hann hefur ein- beitinguna í lagi. Hann er maður sem auðvelt er að lynda við, lætur lítið á sér bera en er sanngjarn, þægilegur og vinsæll meðal sam- starfsmanna og vina og á auðvelt með að treysta fólki. Sem stjórnandi gefur hann for- dæmi með eigin framkomu og vinnu - mætir snemma og fer seint heim - og með þessu ávinnur hann sér virðingu sam- Hann fór aftur í lögfræðina haustið eftir og komst loks á fullan skrið. Sigurður var fulltrúi á Lögmannsstofu Jónasar A. Að- alsteinssonar hrl. í Reykjavík frá maí 1981 til 30. júní 1985. Hann hefur rekið eigin lögmannsstofu og með öðrum í Reykjavík frá 1985 til dagsins í dag. Arið 1989 varð vendipunktur í starf- semi Sigurðar og lífi því að þá var hann fenginn af Sigurði Gísla Pálmasyni, fv. forstjóra Hagkaups, til að gæta hags- muna Islenska útvarpsfélagsins hf. í deilu útsvarpsstöðvanna Bylgjunnar og Stjörn- unnar, sem þá höfðu verið sameinaðar. Sigurður kynntist þá Jóni Ólafssyni og þau kynni leiddu til þess að h a n n vann ástríða Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norður- Ijósa, er vinnusamur maður í meira lagi, mætir snemma og fer seint heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.