Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 70
Matthías Sveinsson, eigandi og framkvæmdastjóri Fagtækni hf., fyrir utan nýtt húsnæði fyrirtækisins að Akralind 6. Fagtækni: Framsækið fyrirtæki Fagtækni hf. sérhæfir sig í alhliða hönnun og uppsetningu á toluu- og rafmagnskerfum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið var stofnað árið 1990 og starfaði fyrstu árin undir nafni Matthíasar Sveinssonar, eiganda og stofnanda þess, en því var breytt í einka- hlutafélag árið 1995 og fékk þá nafnið Fagtækni. „Fagtækni hefur frá upphafi tekið þátt í þróun á sviSi upplýsinga- tækni og tölvusamskipta og var leiðandi í uppsetningum á Ethernet lagnakerfum. í byrjun var fyrirtækið eingöngu í því að hanna og leggja raflagnir, en um leið og tölvukerfi fóru að verða til sáum við möguleika þar og erum nú leiðandi á sviði uppsetninga á tölvulagnakerfum." Stór verkefni Síðustu árin hefur Fagtækni unnið stór verkefni á sviði raf- og tölvulagna auk uppsetningar tölvukerfa. Þar má nefna að nú nýlega var lokið við uppsetningu á raflagnakerfi og tölvumiðstöð fyrir höfuðstöðvar (slenskrar erfðagreiningar, einnig má nefna Múlastöð Landssímans, Landsbanka íslands, Tölvumiðstöð sparisjóðanna, Anza-Tækniakur, EJS - Hýsingu, Hug hf. og höfuðstöðvar BS.L. Einnig hefur fyrirtækið tekið að sér verkefni og yfirumsjón í alverktöku, svo sem fyrir Flagkaup í Smára- lind sem er 11 þúsund fermetrar og sá Fagtækni um alla innréttingar- verkþætti ásamt raflagnakerfi verslunarinnar. Nú er fyrirtækið að ráð- ast í stórframkvæmd við raflagnakerfi í nýbyggingu Hótel Esju. Unnið frá grunni Fagtækni leggur ekki aðeins lagnir heldur býður upp á heildarlausnir sem felast í því að allar teikningar, verkáætlanir og kostnaðaráætlanir eru gerðar hjá fyrirtækinu á sviði raflagna og sérkerfa. „Við teljum nauðsynlegt að halda trúnað við viðskiptavini okkar og einnig að sýna heiðarleika í hvívetna," segir Matthías. „Með því að hafa allt uppi á borðinu frá upphafi veitum við bæði viðskiptavinum okkar og okkur sjálfum bestu mögulegar aðstæður til að vinna verkið og með árunum sést það æ betur hve traustið milli verksala og verkkaupa er mikilvægt. Hin síðustu ár hefur einnig orðið sú áherslubreyting hjá Fagtækni að í stað þess að Ijúka uppsetningu rafkerfa og fara frá 1 .==•= jjj 'T;]::..: . ^ t I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.