Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 84
SÉRBLAÐ UM FIIMIMLAIMD Norræni fjárfestingabankinn NIB, hefur aðalstöðvar sínar í Helsinki í Finnlandi. Aðalbankastjóri er Jón Sigurðsson. Svæðisstjóri NIB fyrir Island er Þór Sigfússon. Lán til iðnaðar eru fyrirferðarmest í starfsemi bankans en það er stefna hans að hafa forystu varðandi lán til umhverfisflárfestinga og hefur hann tekið að sér for- ystu í stýrihópi NDEP, Northern Dimension Environmental Partnership. Hlut- verk NDEP er að ijármagna brýn umhverfisverkefni í löndunum í kringum Eystrasalt og Barentshaf. NIB mun einnig leiða greiningu og framgang níu mikilvægra fjárfest- ingaverkefna til umhverfisbóta við Eystrasalt og Barentshaf. Bankinn hefur sett á laggirnar sérstaka starfsdeild sem mun einbeita sér að þessum verkefnum. Afkoman Afkoma bankans á árinu 2001 vai' mjög góð en hreinar vaxtatekjur námu 147 milljónum evra sem er fjórum milljónum evra meira en á árinu á undan þegar vaxtatekjur námu 143 milljónum evra. A árinu jókst lánastarfsemi bankans talsvert og námu ný útlán 1.661 milljónum evra og voru útistandandi lán bankans til viðskipta- vina í árslok 10.067 milljónir evra. Eigendur bankans samþykktu á árinu tillögu stjórnar um breytingar á samþykktum hans um aukningu á svigrúmi til almennra út- lána úr 10 milljörðum evra í 12 milljarða. Verkefnin Stór hluti verkefna sem lánað er til felur í sér ijárfestingar vegna kaupa á fýrirtækjum og nýQárfestingar yfir landamæri. A árinu tók bankinn þátt í 60 stórum fjárfestingaverkefnum á Norðurlöndum ásamt því að lána fjármálastofnunum til end- urlána til smárra og meðalstórra fýrirtækja. I orkustarfsemi er m.a. lánað til virkjana, dreifikerfa, hitaveitu og orkuvinnslu með lífrænum orkugjöfum. Á alþjóðavettvangi einkenndist lánastarfsemi NIB af aukinni eftirspurn eftir lánum til fjarskiptafyrir- tækja og lán til fjárfestinga í samgöngumannvirkjum jukust nokkuð. Bankinn tók þátt 1 nokkrum tjölda verkefna sem fólu í sér umhverfisbætur og námu heildarlán til þess konar verkefna 1,6 milljörðum evra í árslok. NIB er nú með útistandandi lán til rúmlega 200 norrænna og alþjóðlegra unmhverfisverkefna. Jón Sigurðsson, aðalbankastjóri NIB, ásamt Ann-Kristin Schevelew, sem er þekkt,finnsk útvarþs- kona, bjóða gesti velkomna til hátíðardagskrár í Helsinki þann 1. júní 2001. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.