Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 65
Við skulum skoða þessi fasteignafélög aðeins nánar Fjögur fasteignafélög Fjögur fasteignafélög eru stærst á íslenskum fasteignamarkaði; Fasteignafélagið Þyrping hf., Islenska fasteignafélagið hf., Fasteignafélagið Stoðir hf. og Landsafl hf. Tvö síðastnefndu félögin eru nokkurn veginn jafn stór með eignir upp á sex milljarða hvort en hvorki Landsafl né íslenska fasteignafélagið eru tíl umJjöllunar hér. Þyrping er langstærsta félagið, stofnað árið 1991 til að halda utan um eignir Hofsijölskyldunnar í Kringlunni. Árið 1997 varð til Eignarhalds- félagið Kringlan, sem var að hluta til í eigu sömu aðila og Þyrp- ing en einnig í eigu þeirra Jjölmörgu sem höfðu verið eigendur að Borgarkringlunni. Eignarhaldsfélagið Kringlan stóð Jyrir byggingu á tengibyggingunni milli Kringlunnar og Borgar- kringlunnar á sínum tíma. I hitteðfyrra runnu svo félögin tvö saman, Eignarhaldsfélagið Kringlan og Þyrping, í eitt félag undir nafni Þyrpingar. Þyrping á í dag um 30 fasteignir á höfuð- borgarsvæðinu og Akureyri, tæplega 119 þúsund fermetra sam- tals, að verðmæti um 14 milljarðar króna. Að auki stendur fyrir- tækið að þróunarverkefnum, t.d. 101 Skuggahverfi sem stofnað er og starfrækt utan um skipulag og uppbyggingu skrifstofu-, verslunar- og íbúðarhúsnæðis á lóð Eimskips við Skúlagötu. Eignir Stoða Eignir Þyrpingar Höfðaborg, Borgartún 21 Álfabakki 14a Ármúli 13 Ármúli 13a Arnarbakki 4-6 Austurströnd 3 Barónsstígur 2-4 Efstaland 26 Engihjalli 8, Kópavogi Fjörður, Fjarðargata 13-15, Hafnarfirði. Hátún 2b Hjallabrekka 2, Kópavogi Hjarðarhagi 47 Langirimi 21-23 Laugalækur 2 Lágmúli 7 Melabraut 29 Skeifan 11 Skólavörðustígur 11 Skólavörðustígur 13 Skútuvogur 7 Skútuvogur 9 Sporhamrar 3 Staðarberg 2-4 Suðurlandsbraut 48 Borgarbraut 1, Stykkishólmi Byggingarréttur að Hraunbæ 121 Kringlan Bakkabraut 4, Kópavogi Eiðistorg 11, Seltjamarnesi Faxafen 14 Fitjar, Njarðvík Fossháls 5-11 Furuvellir 17, Akureyri Furuvellir 5, Akureyri Garðatorg, Garðabæ Holtagarðar Hótel Esja Hótel Loftleiðir Höfðabakki Kjalarvogur 5 Laugavegur 42 Reykjavíkurvegur 72, Hafnarf. Síðumúli 34 Skaftahlíð 24 Skeifan 11 Skeifan 17 Skútuvogur 13 Smáratorg 5, Kópavogi Smiðjuvegur 2, Kópavogi Spöngin, Grafarvogi Undirhlíð 2, Akureyri Askalind 3, Kópavogi Vesturgata 15, Hafnarfirði Horn Túngötu og Aðalstrætis Skuggahverfi stir í fasteignum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.