Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 81
að nú er ekki lengur beint flug milli landanna heldur þarf að millilenda í öðru landi. Vonandi stendur það til bóta þvi ekki skortir á áhuga Finna að heimsækja landið." Hressandi böð Eitt af því sem Finnum er nauðsynlegt eru „sauna“-böðin og segir Koponen að án þeirra sé líf Finnans rýrt. „Alveg eins og íslendingar fara í sund og böð daglega, förum við í okkar „sauna“-bað og það er vandfundið það hús sem ekki hefur aðgang að slíku nú til dags. Auðvitað eru líka almenningsböð en nú til dags eru flestir með sín eigin böð. Eg fór alltaf í „saunu“ seinnipart dags þar sem maður getur orðið syijaður á því og þetta er mjög slakandi en hef undanfarið breytt um og fer nú mjög snemma, eða um kl. 7 að morgni og er stutt Eftír það geng ég í vinnuna, sem er um tveggja km leið og mjög hressandi. Það vekur hins vegar athygli mína að ég sé nær aldrei fólk á göngu heldur aðeins í bílum og mér finnst það svolítið merkilegt að fólk skuli ekki notfæra sér þessa frábæru leið til líkamsræktar þar sem hún er alveg ókeypis og mjög góð. Meira að segja börnin virðast oft koma í bílum í skólann.“ Gangan er Koponen enn dýrmætari iýrir það að hann hefur oft verið staðsettur á stöðum þar sem vegna veðurs eða aðstæðna hefur ekki verið mögulegt að ganga úti við og hann kann vel að meta ís- lenskt loftslag - þó það blási stundum hressilega á hann. Timo Koþonen, sendiherra Finnlands á íslandi: „Það eru mörg orð sviþuð í finnsku og íslensku. Til dœmis erlaugardaguráfinnsku lauantaisem ersama orðið ogþýðireinnigbaðdagureinsogííslensku." Miklar breytingar Koponen kom hingað til lands fýrst árið 1974 og aftur 1975. Hann segist alltaf hafa verið heillaður af landinu og þess vegna glaður yfir því að hafa fengið hér stöðu sem sendiherra fýrir tveimur árum. „Mér kom á óvart hversu miklar breytíngar höfðu átt sér stað á þess- um tíma,“ segir hann. „Það er greinilegt að fólk leggur mikið upp úr því að eiga eigið húsnæði og mér sýnist að hér séu stærstu húsin og íbúðirnar af þeim stöðum sem ég þekki til. „Lifistandard“ er mjög hár hér en það þýðir um leið að allt er fremur dýrt og eftir tveggja ára veru hér hef ég aðeins fundið tvennt sem er ódýrara hér en í Finnlandi. Það er - þó merkilegt sé frá að segja - sund eða baðferðir og golf. Þó Finnar leggi svona mikla áherslu á „saunu“, þá er talsvert dýrara að fara í almennings-„saunu“ en hér er að fara í sund og golfið er snöggtum ódýrara hér. Þetta er auðvitað mikill kostur því hvort tveggja er góð hreyfing og ýtir undir holla lifnaðarhættí og getur jafnvel gert að verkum að fleiri ferðamenn sæki landið heim.“ S5 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.