Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 64
Fréttaskýring fasteignafélög Samflot Hofsfjölskyldunnar í viðskiptum er liðin tíð. Þrjú systkini seldu nylega hluti sína i Þyrpingu en Ingibjörg Pálmadóttir œtlar að eiga áfram 20 prósent. Efhennar hlutur er lagður við væntanlegan hlut Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, í sameinuðu félagi Þyrpingar og Stoða, pá verðursá hluturstór. Kringlan erstærsta eign Þyrpingar. Þá á Gaumur, eignarhaldsfélag Bónusfjölskyldunnar, 17% í Smáralind. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson Við munum stefna að því að sameina þessi tvö félög, Þyrpingu og Stoðir. Sú vinna er í þann mund að fara af stað og hún tekur nokkra mánuði. Ef við gerum ráð fyrir tveggja mánaða samrunaferli þá má búast við að gangi saman í sumar. Við stefnum svo að því að setja félagið á markað eins og áður hefur komið fram. Tíma- ramminn hefur ekki verið ákveðinn en ég geri ráð fyrir að það verði á næstu misserum. Það er í sjálfu sér ekk- ert sem hindrar að fyrirtækið fari á markað fljótlega þó að það sé ekki komið á hreint nákvæmlega hvenær það verður. Þegar félagið verður komið á markað má svo bú- ast við að eignarhlutir núverandi eigenda minnki eitt- hvað,“ segir Armann Þorvaldsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Kaupþingi og stjórnarmaður í Fast- eignafélaginu Stoðum. Stoðir í eigu Baugs Kaupþing hefur keypt 60 prósent hlutafjár í Þyrpingu af systkinunum Jóni og Sigurði Gísla Pálmasyni, Lilju Pálmadóttur og móður þeirra, Jónínu S. Gísladóttur, og tryggt sér til viðbótar 10 prósenta hlut Iilju og verður liklega gengið frá þeim kaupum á næsta ári. Gera má ráð fyrir að hvert þeirra hafi fengið um einn milljarð í sinn hlut. Hin systirin, Ingibjörg Pálmadóttir, hyggst eiga áfram sín 20 prósent. Það hefur verið yfirlýst stefiia Kaupþings að sameina félögin tvö, Þyrpingu og Stoðir, sem Kaupþing á einnig stóran hlut í, og fara með félagið á markað en saman eiga félögin eignir upp á 20 milljarða króna. Stoðir eru í eigu Baugs að tæpum 50 prósentum auk Kaupþings og Spron. Talið er að Jón Asgeir og Ingibjörg ráði 30-40 prósentum hlutaljár ef til sameiningar kemur því að Jón Asgeir er stærsti hluthafinn í Baugi. Kringlan er stærsta einstaka fasteignin innan Þyrpingar, nemur tæpum 40 prósentum af heildareignum félagsins. Heild- arverðmæti Kringlunnar hefur verið áætlað um sex millj- arðar króna. Jón Ásgeir fjárfe Kringlan er stærsta einstaka fasteign Þyrpingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.