Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 85
 Jón Sigurðsson, aðalbankastjóri NIB. Starfsemi á íslandi Iin til íslenskra lántakenda námu ríflega 58 milljörðum íslenskra króna í árslok en það samsvarar um 8% af heildarlánveitingu bankans til lántaka á Norðurlöndum. Því til viðbótar koma umsamin en óútborguð lan til Islands sem nema um tveim milljörðum króna. Utborguð lán til Islands námu á árinu um 6,5 milljörðum íslenskra króna sem er svipað og árin á undan og voru samþykkt lán til 13 verkefna alls. Reykjavíkurborg fékk lán til framkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur að Nesjavöllum að upphæð 1,5 milljarða króna og Akureyri fékk 400 milljóna króna lán til framkvæmda hjá Norð- urorku. Einnig var Ixinasjóði sveitarfélaga veitt lán til endur- lána til þrettán sveitarfélaga þar sem lánað var til frárennslis- framkvæmda hjá Akraneskaupstað, Austur-Héraði, Arborg, Borgarbyggð, Garðabæ og Grindavíkurkaupstað. Útrásarverkefni Tvö útrásarverkefni íslenskra fyrirtækja fengu lán á árinu. Opin kerfi si'in léngu lán að upphæð 40 milljónir sænskra króna vegna kaupa fyrirtækisins á sænska fyrirtækinu Datapoint Svenska og Össur hf. sem fékk fimm milljónir evra að láni vegna kaupa á fyrirtækinu Flexfoot í Bandaríkjunum. Þar að auki fékk Eimskip lán að upphæð 15 milljóna evra til að efla flutningaþjónustu milli Islands og annarra landa og Marel 300 milljóna króna lán vegna byggingar nýrra höfuðstöðva fyrirtæk- isins í Garðabæ. NIB tók einnig þátt í tjármögnun Smáralindar NIB hefur lánað til virkjana, með láni sem samsvaraði 500 milljónum króna og Olíudreifing dreifikerfa og orkuvinnslu. hf. tók að láni þrjár milljónir bandarikjadala til kaupa á nýju olíu- flutningasldpi. Byggðastofnun fékk að láni einn milljarð króna til endurlána í verkefni á landsbyggðinni. 33 stingabankinn 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.