Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 53
I
r
Myndir: Geir Olafsson
Búlgaría, 11. október árið 2002. Ekib var um þetta litla sveitaþorp og
vib blasti gamatt vörubíll, vélhjól og tveir hestvagnar.
annars staðar. í þessu sama ljósi verður að skoða viðræður og
nýlegt kauptilboð Pharmaco í lyijaverksmiðju i borginni
Leskovac í Serbíu, sem er skammt vestan við landamæri Serbíu
og Búlgaríu. Pharmaco er eini bjóðandinn í hlutaféð. Um tvö
þúsund manns starfa í þessari verksmiðju sem gæti tryggt
Pharmaco mjög greiðan aðgang að mörkuðum í iyrrverandi
löndum Júgóslavíu.
Framleiðsla í þremur löndum Eftir samruna Pharmaco og
Delta í haust undir heitinu Pharmaco er iyrirtækið með lyija-
framleiðslu í þremur löndum; Islandi, Búlgaríu og Möltu.
Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á að framleiða samheitalyf
(kópíur) og keppir þannig við stóru erlendu ljdjarisana. A
Islandi er framleitt í verksmiðju Delta í Hafnarfirði og verk-
smiðju Omega Farma í Kópavoginum. Delta og Omega Farma
sameinuðust í mars á þessu ári. I Búlgaríu annast Balkan-
pharma framleiðsluna í þremur litlum borgum. I raun er um
þrjú sjálfstæð hlutafélög að ræða í hverri borg; Balkanpharma
Dupnitza, Balkanpharma Troyan og Balkanpharma Razgard.
A Möltu er framleiðsla Pharmaco á vegum Pharmamed sem
Delta keypti í fyrrasumar.
Afkastageta Pharmaco
í framleiðslu á töflum og hylkjum er um 13,6 milljarðar tallna á ári.
Framleiðslugetan er eftirfarandi eftir löndum:
10 tnilljarðar taflna í Búlgaríu (þar af 3 milljarðar í
nýju verksmiðjunni).
2,5 milljarðar taflna á Möltu.
1,1 milljarður taflna á Islandi.
Af þessu sést hve Búlgaría er mikilvægur hlekkur í fram-
leiðslukeðjunni hjá Pharmaco.
Pharmaco áætlar að þróa 25 ný lyf til ársloka 2005.
Hún man tímanna tvenna. Alþýðuhetja í Búlgaríu vib hlið bílstjóra okkar
blaðamanna.
Starfsemi í tíll löndum Pharmaco er með starfsemi í tíu
löndum: Islandi, Danmörku (United Nordic Pharmaco), Mön,
Þýskalandi, Möltu, Litháen, Rússlandi, Úkraínu, Búlgaríu,
Ástralíu. I sjö þessara landa eru eingöngu söluskrifstofur.
Starfsmenn eru um 5.400 talsins í tíu löndum:
Um 4.600 manns í Búlgaríu.
Um 300 manns á Möltu.
Um 300 manns á íslandi.
Um 200 manns á söluskrif-
stofum í sjö öðrum löndum.
Búlgaría stærsti markaðurinn
Búlgaría er stærsti markaður
Pharmaco. Tekjur af fullunnum
vörum, lyfjum, nema rúmum 20
milljörðum og af þeim koma 26%
frá Búlgaríu en Pharmaco er
með fimmtung markaðarins þar.
Um 20% tekna af lyfsölunni
koma frá Þýskalandi, 13% frá
Róbert Wessmann, forstjórí
daglegs rekstrar Pharmaco.
53