Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 53
I r Myndir: Geir Olafsson Búlgaría, 11. október árið 2002. Ekib var um þetta litla sveitaþorp og vib blasti gamatt vörubíll, vélhjól og tveir hestvagnar. annars staðar. í þessu sama ljósi verður að skoða viðræður og nýlegt kauptilboð Pharmaco í lyijaverksmiðju i borginni Leskovac í Serbíu, sem er skammt vestan við landamæri Serbíu og Búlgaríu. Pharmaco er eini bjóðandinn í hlutaféð. Um tvö þúsund manns starfa í þessari verksmiðju sem gæti tryggt Pharmaco mjög greiðan aðgang að mörkuðum í iyrrverandi löndum Júgóslavíu. Framleiðsla í þremur löndum Eftir samruna Pharmaco og Delta í haust undir heitinu Pharmaco er iyrirtækið með lyija- framleiðslu í þremur löndum; Islandi, Búlgaríu og Möltu. Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á að framleiða samheitalyf (kópíur) og keppir þannig við stóru erlendu ljdjarisana. A Islandi er framleitt í verksmiðju Delta í Hafnarfirði og verk- smiðju Omega Farma í Kópavoginum. Delta og Omega Farma sameinuðust í mars á þessu ári. I Búlgaríu annast Balkan- pharma framleiðsluna í þremur litlum borgum. I raun er um þrjú sjálfstæð hlutafélög að ræða í hverri borg; Balkanpharma Dupnitza, Balkanpharma Troyan og Balkanpharma Razgard. A Möltu er framleiðsla Pharmaco á vegum Pharmamed sem Delta keypti í fyrrasumar. Afkastageta Pharmaco í framleiðslu á töflum og hylkjum er um 13,6 milljarðar tallna á ári. Framleiðslugetan er eftirfarandi eftir löndum: 10 tnilljarðar taflna í Búlgaríu (þar af 3 milljarðar í nýju verksmiðjunni). 2,5 milljarðar taflna á Möltu. 1,1 milljarður taflna á Islandi. Af þessu sést hve Búlgaría er mikilvægur hlekkur í fram- leiðslukeðjunni hjá Pharmaco. Pharmaco áætlar að þróa 25 ný lyf til ársloka 2005. Hún man tímanna tvenna. Alþýðuhetja í Búlgaríu vib hlið bílstjóra okkar blaðamanna. Starfsemi í tíll löndum Pharmaco er með starfsemi í tíu löndum: Islandi, Danmörku (United Nordic Pharmaco), Mön, Þýskalandi, Möltu, Litháen, Rússlandi, Úkraínu, Búlgaríu, Ástralíu. I sjö þessara landa eru eingöngu söluskrifstofur. Starfsmenn eru um 5.400 talsins í tíu löndum: Um 4.600 manns í Búlgaríu. Um 300 manns á Möltu. Um 300 manns á íslandi. Um 200 manns á söluskrif- stofum í sjö öðrum löndum. Búlgaría stærsti markaðurinn Búlgaría er stærsti markaður Pharmaco. Tekjur af fullunnum vörum, lyfjum, nema rúmum 20 milljörðum og af þeim koma 26% frá Búlgaríu en Pharmaco er með fimmtung markaðarins þar. Um 20% tekna af lyfsölunni koma frá Þýskalandi, 13% frá Róbert Wessmann, forstjórí daglegs rekstrar Pharmaco. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.