Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 50
Forseti Búlgaríu, Georgy Parvanov, og forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, notuðu tækifærið og ræddu aukin samskipti þjóðanna. Koma forseta Islands til Búlgaríu vakti mikla athygli og fékk ríkulega umfjöllun í búlgörskum fjölmiðlum þrjá daga í röð. bd i—þ' * * 1 Ám- j tii h* v";;i B V ' §~± f * 1 Verðir standa heiðursvörð í forsetahöllinni í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu. Sama hversu fín verksmiðjan er... Þessir staðlar eru ekki bara um húsnæði og tæki heldur ekkert síður um mannlega þáttinn; að hafa öguð vinnubrögð. I flestum tilvikum eru fyrirtæki miklu sneggri að reisa nýja verksmiðju og kaupa tæki; að sjá um harða pakkann (hardware), en að hnýta slaufuna utan um mjúka pakk- ann (software), koma öguðum og stöðluðum vinnubrögðum á við innkaup, framleiðslu, pökkun og sölu. Með öðrum orðum; það er sama hversu fín verksmiðjan er, séu starfsmenn ekki aldir upp við öguð vinnubrögð og vinni þeir ekki eftir gæða- stöðlum þá fæst engin vottun. Gangi allt eftir hjá Balkanpharma þá fæst GMP-vottunin í apríl á næsta ári. Það eru tímamörkin sem Pharmaco-menn hafa sett sér. flð vera eða vera ekki... Pharmaco-menn lita svo á að án GMP- vottunar í verksmiðjunum í Búlgaríu sitji þeir eftir í sam- keppninni og nái ekki metnaðarfullum markmiðum sínum um stóraukna sölu á lytjum frá Búlgaríu á markaði í Austur-Evrópu, Rússlandi og Vestur-Evrópu. GMP-vottunin sé því fyrir Pharmaco spurning um að vera eða vera ekki. Þótt nýja verk- smiðjan hafi kostað 1,4 milljarða króna þá er Pharmaco þegar búið að kosta talsverðu meira til í Búlgaríu til að GMP-vottunina í apríl nk. fáist. Um áramótin verður upphæðin, sem varið hefur verið til þessara mála, komin í 3,6 mifljarða króna (40 milljónir dollara) og endar örugglega ekki undir 5,4 milljörðum króna (60 mifljónum dollara) þegar aflt verður tínt til vegna nýrra og agaðri vinnubragða og nýs húsnæðis. Þetta er mikið fé og mikil Ijárfest- ing í gæðum. Vígslan á nýju verksmiðjunni í Búlgaríu var þvr ekki bara einhver vígsla á húsnæði, hún var miklu frekar táknrænt skref um aukin gæði og framfarir í lytjaiðnaðinum í Búlgaríu. Það var því engin furða þótt biskup legði sig allan fram í blessun sinni og Kktist um tíma æstum verðbréfasala í Kauphöflinni í Wafl Street, svo oft nefndi hann Pharmaco á nafn og baðaði út hönd- um. Þegar Tafla 3 verður tekin í notkun eftír áramótin verður strax hafist handa við að endurgera Töflu 2, aðra þeirra tveggja töfluverksmiðja sem fyrir eru í Dupnitza. Hún þarf að ganga í endurnýjun lífdaga og verður væntanlega tilbúin fyrir blessun biskups seint á næsta ári. Biskup hefur gefið tóninn.SH KOMA FORSETANS; SKÝR SKIIABOÐ að var býsna sterkt hjá Pharmaco-mönnum að fá Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Islands, til að fara út til Búlgaríu og opna nýju verksmiðjuna í Dupnitza ásamt Georgy Parvanov, forseta Búlgaríu. Eftir að hafa flutt ræður klipptu þeir báðir á borðann og brutu brauð að hætti rétttrúnaðar- kirkjunnar. Koma forsetans og fylgdarliðs undirstrikaði vel fyrir Búlgörum hve Pharmaco-mönnum er mikil alvara í að byggja upp lyfjaiðnað sinn í landinu. Skilaboðin voru í raun þau að Pharmaco væri komið til að vera í Búlgaríu og að fyrir- tækið væri að setja milljarða króna í uppbyggingu og endur- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.