Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 36
FRÉTTASKÝRING SJflVflRÚTVEGURINN Hröð atburðarás og óvæntar fregnir hafa einkennt sjávarútveginn að undanfórnu en sameining sjávarútvegsfyrirtækja hefur verið að eiga sérstað á mun skemmri tíma en búist var við. Atburðarásin er komin í gang, milljarðar hafa skipt um hendur og eigendurfyrirtækja eru önnum kafnir við að reyna að skapa sér samningsstöðu. Mikil óvissa er ríkjandi um framhaldið en pó þykir Ijóst að fyrirtækjum mun fækka enn frekar. Effir Guðrúnu Helgu SigurðardóUur Myndin Geir Ólafsson Blokkamyndun hefur verið ráðandi í umræðunni um sjáv- arútvegsfyrirtækin að undanförnu enda hafa atburðir síðustu vikna og mánaða frekar ýtt undir þá umræðu en hitt. Rúmlega tiu útgerðarfyrirtæki hafa yfir 50 prósent kvót- ans að ráða og telja menn sig geta nú þegar greint þrjár til íjór- ar blokkir; Samheija, Eimskip, S-hópinn svokallaða og Þor- móð ramma-Sæberg og tengd fyrirtæki. Málið er þó örlítið flóknara en svo enda tengjast útgerðirnar mikið innbyrðis. Því hefur verið spáð um langt skeið að blokkirnar verði ijórar til sex og að þar komi til viðbótar inn Grandi og hugsanlega Jjár- festingafélagið Afl, sem er í eigu Landsbankans og Þorsteins Vilhelmssonar skipstjóra, auk ijölmargra smærri útgerða víða um land sem eiga góða lífsmöguleika, að minnsta kosti enn um sinn þó að líklega renni þær smám saman saman við stærri fyrirtæki. Þarna má nefna sem dæmi Stálskip í Hafnar- firði, Ögurvík í Reykjavík, ijölskyldufyrirtækið Vísi í Grinda- vík, Sigurð Agústsson í Stykkishólmi, smærri útgerðir í Vest- mannaeyjum og ótal fleiri. Það er þó rétt að hafa í huga að allt getur gerst, ekki síst það sem ólíklegt þykir, það sýnir reynsl- an síðustu vikur t.d. með samruna HB við Eimskip í stað Granda eins og flestir áttu von á. Úvissa er ríkjandi Þróunin hefur verið hröð og margt hefur komið á óvart. Margir héldu að Þor- steinn Vilhelmsson, stjórnarfor- maður ijárfestingafélagsins Afls, væri að byggja upp eina helstu blokkina í íslenskum sjávarút- vegi, en gjörbreyt- ing hefur orðið þar á, í bili að minnsta kosti, og óvíst hvaða stefnu Þorsteinn og félagar hans í Afli taka. Eftir átök undanfarinna vikna um stefnu og sam- einingar í sjávarútvegi, hraðann almennt í slíkum málum og yfirráð í Þormóði ramma-Sæbergi og Þorbirni-Fiskanesi verður ekki betur séð en að Þorsteinn hafi lotið í lægra haldi með kaupum nýstofnaðs félags, Ráeyrar ehf., á 46 prósenta hlut í Þormóði ramma-Sæbergi, níu prósentum í Þorbirni-Fiskanesi og 6,1 prósenta hlut í óskráðu fyrirtæki, Scandsea International AB, fyrir tæplega ijóra milljarða króna. Rétt er að rekja atburðarásina í grófum dráttum. í september keypti Afl hlut Granda í Þormóði ramma-Sæbergi. Við það kom upp tortryggni milli vinanna Þorsteins, sem enn mun vera sár eftir átökin í Samheija fyrr á árum, og Róberts Guðfinnssonar, stjórnarformanns Þormóðs ramma-Sæbergs. Fyrir fáum vikum síðan skiptu svo 2,5 prósent um hendur og mun Þorsteinn þá hafa talið að Róbert og félagar ætluðu að ná yfir- ráðum í félaginu, samkvæmt heimildum Fijálsrar verslunar. Formlega séð er hinsvegar talað um átök milli fjárfestinga- sjóðs, sem fer inn og út úr fyrirtækjum til að hámarka arðsemi sína, og einstaklinga sem vilja byggja upp langtíma ijárfest- ingu. Ráeyri er í eigu Þormóðs ramma-Sæbergs, sem á tæp 50 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.