Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 41
Gísli Jón Hermannsson, forstjóri Ögurvíkur í Reykjavík. Ögurvík erfjölskyldufyrirtœki sem stendur vel. Ólíklegt þykir að það fyrirtœki hverfi inn í einhverja blokkina. nm slíka sameiningu, Rakel er á besta aldri og tvö af flórum börnum starfa við fyrirtækið. Fyrirtæki Utan blokka Þegar fyrirtæki utan blokka eru skoðuð koma upp ýmis nöfn, t.d. Útgerðarfélagið Tjaldur í Reykjavík sem þykir áhugavert með sín 1,52 prósent af kvótanum. Þar er ungur maður, Guðmundur Kristjánsson, við stjórn- völinn sem ekki er víst að hafi mikinn áhuga á samkrulli. Ögurvík í Reykjavík, sem hefur 1,68% kvótans, stendur vel ijárhagslega og þar á bæ hafa menn ekki leitað eftir sameiningu eða samstarfi við önnur fyrirtæki heldur þvert á móti stefnt að því að halda sjálfstæði. Þó má kannski benda á að Ögurvik og Tjaldur standa betur að vígi saman en sundruð hvað svo sem þróunin svo leiðir í ljós. Hjá Ögurvík eru við sfyrið Gísli Jón Hermannsson framkvæmdastjóri, bróðir Sverr- is Hermannssonar alþingismanns, og sonur hans, Hjörtur Gíslason. Gísli Jón er sjötugur þannig að búast má við að fari að líða að kynslóðaskiptum. Svipað gildir um Stálskip í Hafnarfirði. Hjónin i Stálskipum, Guðrún Lárusdóttir og Agúst G. Sigurðsson, eru um sjötugt og því má búast við að á næstu árum komi að kynslóðaskiptum. Talin er að þau séu opin fyrir viðræðum en ekkert sérstaklega áhugasöm enda hafa dætur þeirra, tengdasynir og dótturdóttir starfað með þeim í fyrirtækinu. Annað félag sem stendur utan blokka er Sjólaskip í Hafnarfirði. Þar kemur þó varla til sameiningar því að það félag er nánast eingöngu með útgerð í Máritaníu. Vísir í S-hÓpnum Á suðvesturhorni landsins er Þorbjörn-Fiskanes, sem áður er nefnt, geysisterkt fyrirtæki sem hugsanlega gæti haft áhuga á sameiningu. í Grindavík er líka útgerðarfélagið Vísir sem er sterkt fyrirtæki með mikla möguleika. Vísir er Jjölskyldufyrirtæki sem nýlega opnaði dyrnar fyrir aðra hluthafa. Fjölskylda Péturs Pálssonar framkvæmdastjóra á 83,6 prósent, S-hóp- urinn á samtals 13,85 prósent og TM 2,48%. Vísir á 45 prósent í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, 95 prósent í Búlandstindi á Djúpavogi og 51 prósent í Fiskvinnsl- unni Fjölni á Þingeyri. Fjölskyldan í Vísi er samhent í rekstrinum undir stjórn Péturs H. Pálssonar, sem jafnframt situr í stjórn og stýrir Fiskiðjusamlagi Húsa- víkur. Talið er líklegt að Vísir komi til með að taka þátt í einhverju stærra og þá á vegum S-hópsins. Á Suðurnesjum er annað áhugavert fyrirtæki, Nesfiskur, sem verður spennandi að fylgjast með á næstunni, og svo er það Festi, sem gerði út Guðrúnu Gísladóttur. Festi er í eigu Kers og er spurning hvað verður um það fyrirtæki, hvort það verði sameinað Vinnslustöðinni eða komist hugs- anlega inn í eitthvert samkrull með Skinney-Þinganesi á Hornafirði. Skinney- FRÉTTASKÝRING SJÁVflRÚTVEGURINN Blokkirnar Eimskip ÚA HB Skagstrendingur Eimskip á hlut í Hraðf. Gunnuör, Þorbirni Fiskanesi og Hraðfrystihúsi Esikfjarðar. Samherji Hjalteyri Síldaruinnslan Hraðfrystistöð Þórshafnar SR Mjöl Bergur-Huginn S-hópurinn Fiskiðjan Skagfirðingur Skinney-Þinganes lfísir Festi Uinnslustöðin Grandi Faxamjöl Hraðfr. Gunnuör ísfélagið í Uestmannaeyjum Þormóður rammi-Sæberg Þormóður rammi-Sæberg Þorbjörn-Fiskanes ísfélagið Aðrir Hraðfrystihúsið Gunnuör Guðmundur Runólfsson Hraðfr. Eskifjarðar Sigurður Ágústsson Stálskip Tjaldur Öguruík Þórsnes Sjólaskip og fjöldi annarra útgerða í landinu Byggt á eignatengslum á milli fyrirtækjanna. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.