Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 64
OLIS ■ ÞEIR LÉTU ÐÆLUNfl GflNGfl Olíustöð rís í Laugarnesi Olíustöðin í Laugarnesi. I fjöruborðinu eru Hreinn, Sutton verkfræð- ingur, Eiríkur Magnússon rafvirkjameistari, Páll Þorleijsson verka- maður en fimmti maðurinn er ókunnur. Olíuverzlun íslands hafði orðið fyrir þungri ágjöf; foringinn var fallinn frá. Ollufélagið Esso hafði verið stofiiað 1946. Kaupfélögin, sem höfðu verið veigamikill hlekkur í dreif- inganeti BR fóru yfir til Esso. Þá fékk Olíufélagið oliugeyma hersins í Hvalfirði og það hafði gefið félaginu forskot í við- skiptum við nýsköpunartogarana. Hvorki Shell né BP gáfu afgreitt brennsluolíu til togaranna. Á einum og sama deginum árið 1947 skrifaði Esso undir samning við 21 togaraútgerð um viðskipti. Það var krísa. Hreinn Pálsson, útgerðarmaður úr Hrísey, var ráðinn forstjóri Oliuverzlunar Islands. Hann var bróðir Guðrúnar Pálsdóttur, ekkju Héðins. Efdr lát Héðins fékkst fjárfestingarleyfi og olíustöð reis í Laugarnesi. Hún markaði þáttaskil í sögu félagsins. Stór olíuskip gátu legið við festar. Þó fór illa fyrir fyrsta olíuskipinu sem lestaði í Laugarnesi. Það slitnaði upp og laskaðist þegar það tók niðri. Dráttar- báturinn Englishman kom frá Englandi til þess að draga skipið til viðgerða en svo illa tókst til að í Húllinu milli Reykjaness og Eldeyjar slitnaði dráttartaugin. Skipið rak upp í íjöru og 27 skip- veijar fórust, 19 komust lifs af. íslenska fluyævintýrið - dellur i Loftleiðum ísland komst í þjóð- braut flugsamgangna yfir Atlantshafið í heimsstyijöldinni síðari. Hekla, fyrsta millilandaflugvél Islendinga, kom til landsins árið 1947. Fjölmenni fagnaði Skymastervél Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli. Hið unga flugfélag var í við- skiptum við Olíuverzlun íslands og sterk bönd milli fyrirtækjanna. Stofnfundur Loftleiða var í mars 1944. Þrír ungir eldhugar mynduðu hryggjarstykkið í félaginu, Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen og Sigurður Olafsson. Loffleiðir voru stofnaðar utan um Stinson-flugbát. Hið unga félag hafði stofiiað til viðskipta við BP, en brösu- lega gekk að ná flugi. Félagið lenti í vanskilum og BP hafði tekið hlutabréf upp í skuldir. Árið 1952 spunnust harðar deilur innan Loftleiða milli stjórnar og starfsmanna með Alfreð Elíasson í broddi fylkingar. Upp úr sauð þegar stjórn Hlemmurárið 1951. Bensínstöð BP risin, Litla bílastöðin á Hlemmifjœr. Alfreð Elíasson, flugstjóri ogforstjóri Loftleiða, við Geysi, Skymastervél Loftleiða, á Reykjavíkurflugvelli, BP-bíll, í baksýn, við afgreiðslu Heklu. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.