Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 49
Biskup rétttrúnaðarkirkjunnar í
Búlgaríu var í miklum ham þegar
hann blessaði hipa nýju verksmiðju
Pharmaco í Búlgariu í næstum tuttugu
mínútur. Þetta vareinhver eftirminni-
legasta vígsla á verksmiðju sem
menn hafa orðið vitni að!
Lognið á undan storminum. Biskup li
gesti Pharmaco í Búlgaríu þar sem ha
Jafnmargir og búa á Seltjarnarnesi
Balkanpharma er fyrir með tvær töfluverk-
smiðjur í Dupnitza, (Töflu 1 og Töflu 2),
þijár hráefnisverksmiðjur, rannsóknar- og þróunarstofur, pökkunardeildir og vöruhús.
Það kemur gestum á óvart hvað athafnasvæðið er stórt, eða um 280 þúsund fermetrar.
Þetta er heill heimur út af fyrir sig, eins og lítið þorp, og maður spyr sig ósjálfrátt á göngu
þarna hvort það sé starfsemi í öllum þessum byggingum, svo margar eru þær. Svo mun
vera. Enda flölmennur vinnustaður. Starfsmenn Balkanpharma eru um 4.600 í Búlgaríu
sem vinna á ljórum stöðum, langflestir í Dupnitza. Þeir eru því jafnmargir og allir íbúar á
Seltjarnarnesi eða á Selfossi. Balkanpharma er einnig með lyfjaverksmiðjur í tveimur öðr-
um borgum í Búlgaríu, Troyan og Razgard, og fer megnið af framleiðslu vökva- og dreypi-
lyija fram í Troyan. Aðalskrifstofur Balkanphara er í höfuðborginni Sofiu, þaðan sem
markaðsmálunum er stýrt.
framan prúðbúna
unlir blessunarorðin.
Björgólfur Thor Björgóljsson erstjórnar-
formaður Pharmaco og áberandi leið-
togi Jýrirtækisins.
Líkt og tunglganga flrmstrongs - stórt Skref Það er mikil herfræði á bak við nýju verksmiðj-
una í Dupnitza. Hafi tunglganga Armstrongs fyrir rúmum þijátíu árum verið stórt skref fyrir
mannkynið þá er Tafla 3 litlu minna skref fyrir Pharmaco og Balkanpharma í Búlgaríu. Hún
er stóra skrefið í þvi að innleiða vestræna gæðastaðla við lyjjaframleiðslu JjTÍrtækisins í
Búlgariu og gera hana þannig samkeppnisfæra við þær bestu sem þekkjast annars staðar,
eins og t.d. verksmiðjur Pharmaco á Islandi og Möltu. Þetta snýst allt núna um að innleiða
GMP- staðla (Good Manufacturing Practice) Evrópusambandsins og annarra vestrænna ríka
um lyfjagerð í Búlgaríu. Vera í fremstu röð.
49