Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 49

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 49
Biskup rétttrúnaðarkirkjunnar í Búlgaríu var í miklum ham þegar hann blessaði hipa nýju verksmiðju Pharmaco í Búlgariu í næstum tuttugu mínútur. Þetta vareinhver eftirminni- legasta vígsla á verksmiðju sem menn hafa orðið vitni að! Lognið á undan storminum. Biskup li gesti Pharmaco í Búlgaríu þar sem ha Jafnmargir og búa á Seltjarnarnesi Balkanpharma er fyrir með tvær töfluverk- smiðjur í Dupnitza, (Töflu 1 og Töflu 2), þijár hráefnisverksmiðjur, rannsóknar- og þróunarstofur, pökkunardeildir og vöruhús. Það kemur gestum á óvart hvað athafnasvæðið er stórt, eða um 280 þúsund fermetrar. Þetta er heill heimur út af fyrir sig, eins og lítið þorp, og maður spyr sig ósjálfrátt á göngu þarna hvort það sé starfsemi í öllum þessum byggingum, svo margar eru þær. Svo mun vera. Enda flölmennur vinnustaður. Starfsmenn Balkanpharma eru um 4.600 í Búlgaríu sem vinna á ljórum stöðum, langflestir í Dupnitza. Þeir eru því jafnmargir og allir íbúar á Seltjarnarnesi eða á Selfossi. Balkanpharma er einnig með lyfjaverksmiðjur í tveimur öðr- um borgum í Búlgaríu, Troyan og Razgard, og fer megnið af framleiðslu vökva- og dreypi- lyija fram í Troyan. Aðalskrifstofur Balkanphara er í höfuðborginni Sofiu, þaðan sem markaðsmálunum er stýrt. framan prúðbúna unlir blessunarorðin. Björgólfur Thor Björgóljsson erstjórnar- formaður Pharmaco og áberandi leið- togi Jýrirtækisins. Líkt og tunglganga flrmstrongs - stórt Skref Það er mikil herfræði á bak við nýju verksmiðj- una í Dupnitza. Hafi tunglganga Armstrongs fyrir rúmum þijátíu árum verið stórt skref fyrir mannkynið þá er Tafla 3 litlu minna skref fyrir Pharmaco og Balkanpharma í Búlgaríu. Hún er stóra skrefið í þvi að innleiða vestræna gæðastaðla við lyjjaframleiðslu JjTÍrtækisins í Búlgariu og gera hana þannig samkeppnisfæra við þær bestu sem þekkjast annars staðar, eins og t.d. verksmiðjur Pharmaco á Islandi og Möltu. Þetta snýst allt núna um að innleiða GMP- staðla (Good Manufacturing Practice) Evrópusambandsins og annarra vestrænna ríka um lyfjagerð í Búlgaríu. Vera í fremstu röð. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.