Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 9
Frá opnunarfundi þar sem bjóðendur eru uiðstaddir opnun tiiboða. Borgartún 7, húsnæði Ríkiskaupa. w RÍKISKAUP Ríkiskaup, Borgartúni 7-105 Reykjavík • Sími: 530 1400, Fax: 530 1414 ■ rikiskaup@rikiskaup.is ■ www.rikiskaup.is Fjölbreytni í útboðum Akstur starfsmanna Landmælinga hefur uerið boðinn út, um er að ræða akstur milli höfuð- borgarsuæðisins og Akraness. Ríkiskaup eru með útboð í gangi á grasfræi fyrir Land- græðsluna og Ifegagerðina til notkunar fyrir ýmis uerkefni á næsta sumri. Sex aðilar skil- uðu tilboðum í útboði á suína- og kjúklingakjöti fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús sem opnað uar nýlega. Þeir sem buðu uoru ísfugl ehf., Múar fuglabú, Kjarnafæði, Norðlenska, Kjötbankinn og Sláturfélag Suðurlands. Heimilt uar að bjóða aðeins í annan þáttinn, en eina fyrirtækið sem bauð í báða uar Norðlenska. Nýlega uoru undirritaðir rammasamn- ingar uið Sendibílastöðina hf. og Flytjanda hf. um sendibifreiðaakstur fyrir rfkisstofnanir. Um er að ræða samning sem gildir í tuö ár. í kjölfar útboðs hafa uerið undirritaðir samn- ingar um kaup á rafstöðuum fyrir rannsoknaskipið Bjarna Sæmundsson. Eins og sjá má af ofangreindum dæmum er starfsemi Ríkiskaupa á úthoðssuiðinu ákaflega fjölbreytt. Óskar Borg markaðsstjóri. hagræði rafrænu tækninnar og sá möguleiki að fylgjast með notkun kortsins frá degi til dags. Starfsemi Ríkiskaupa er fjölbreytt. Hjá stofnuninni starfa 24 starfsmenn, sem er óbreyttur fjöldi sl.10 ár. Hún sér um útboð á ýmiss konar vöru og þjónustu, og gerir rammasamninga fyrir ríkið í kjölfar útboðs. Sér um innkaup og selur þá hluti ríkisins sem ekki er lengur þörf fyrir: bifreiðar rfkisins, húsgögn, fasteignir og jarðir. „Ríkiskaup hafa alla tíð stundað öfluga innkaupastarf- semi, bæði fyrir sameiginleg innkaup opinberra stofnana eða í formi beinna innkaupa einstakra stofnana, til dæmis f kjölfar útboðs," segir Pálmi Jónsson fjármálastjóri. „Við veitum m.a. opinberum stofnunum þá þjónustu að finna út hvar ákveðin vara fæst og á hvaða verði. Einnig sjáum við um að panta vörur, velja flutn- ingsaðila, meta hvort tryggja þarf vöruna, aðstoðum við tollafgreiðslu og önnumst greiðslur til seljenda, flutningsaðila og tollyfirvalda." „Með rammasamningum getum við náð mjög hagstæðum samn- ingum," segir Júlíus. „Peir hafa reynst vera frábært tæki í þá átt að lækka kostnað ríkisstofnana og veita öryggi hvað varðar birgðir og þjón- ustu. Peir gera að verkum að ýmis fyrirtæki hafa náð góðum viðskiptum og iðulega hefur það gerst að fyrirtæki, sem ekki töldu sig eiga erindi til ríkisstofnana, hafa séð sér færi á að gera tilboð þegar rammasamn- ingar eru í gangi. Þannig hagnast allir en okkar markmið er að gæta hagsmuna beggja aðila, þó þannig að hagsmunir kaupenda ganga fyrir - með það að leiðarljósi að spara í opinberum rekstri." Margir nýta sér þá þjónustu að fá sendan t-póst þegar ný útboð eru auglýst á vef Ríkiskaupa. Oskar Borg markaðsstjóri segir umferðina talsvert mikla og mælingar Ríkiskaupa bendi til að hún sé mun meiri en ráð var fyrir gert. „Pað er mikið fjör á síðunni þegar nálgast bifreiðaupp- boð,“ segir hann. „Kaupendur bíla virðast hafa áttað sig vel á því hversu gott er að skoða og meta bílana í gegnum síðuna og einnig finnum við marktækt fyrir aukinni umferð þegar við sendum út póst." Ráðgjafaþjónusta Júlíus segir stofnunina hafa að undanförnu komið að verkefnum á undir- búningsstigi og fylgt þeim eftir þar til samningar eru undirritaðir og frá- gengnir. „Kröfur til þeirra sem stjórna framgangi verkefna hafa verið vaxandi með auknum fjölda þjónustuútboða, þar sem stærð og umfang hefur aukist mjög," segir hann. „Það er einnig leitað æ meira til stofn- unarinnar f þeim tilgangi að fá almenna og sérhæfða ráðgjöf og nú er verið að ræða um aðkomu hennar að samningsstjórnun á stórum og flóknum þjónustuverkefnum. Við bregðumst við þessu með því að bjóða viðskiptavinum okkar í auknum mæli heildarráðgjöf þar sem áhersla er lögð á hagkvæmni í innkaupum á vörum og þjónustu. Við höfum innan stofnunarinnar sérfræðinga sem hafa mikla reynslu í samningsstjórnun þar sem aukin umsvif rammasamninga hafa kallað á slík vinnubrögð." Rafrænt markaðstorg Eitt af markmiðum fjármálaráðuneytisins er að öll innkaup ríkisins í tilteknum vöruflokkum verði orðin rafræn innan tveggja ára. Efnt var til útboðs á rekstri rafræns markaðstorgs og bárust tilboð frá tveimur hugbúnaðarfyrirtækjum en Anza varð fyrir valinu. Fyrstu aðilar sem undanfarar inn á torgið voru Penninn, EJS og Rekstrarvörur, en þeir voru fyrstu seljendur. Fyrstu kaupendur voru hins vegar Ríkiskaup, Birgðastöð LSH, Sjúkrahús Akraness, Háskóli íslands, Háskólinn ( Reykjavík og Háskólinn á Akureyri ásamt Anza. Rafræna markaðstorgið er bæði seljendum og kaupendum til hagræðingar. Kaupendur geta leitað eftir upplýsingum og átt viðskipti og seljendur sett vörur sínar fram. Undir- staða viðskipta á torginu er vöru- og verðlisti seljenda en alla lista þarf að flokka eftir staðli svo allar vörur finnist við leit. ffl KYNNING 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.