Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 82
Osta- og smjörsölunnar Eftír ísak Örn Sigurdsson Myndir: Geir ( Ameðal framleiðsluþátta Osta- og smjörsölunnar sf. er veisluþjón- usta sem býður glæsilegar og ijöl- breyttar veitingar úr fýrsta flokks hrá- efni fýrir stórar sem smáar veislur. „Veisluþjónustan býður upp á osta- kökur 12-16 manna sem þarf að panta. Alltaf er eitthvað til af kökum en ekki endilega sú kaka sem óskað ersegir Dómhildur Sigfúsdóttir, forstöðumaður tilraunaeldhúss og veisluþjónustu hjá Osta- og smjörsölunni sf. „Sérskreyttar ostakökur 12-16 manna og 14-18 manna þarf að panta með 3-4 daga fýrirvara. Allar vörur frá veisluþjónustu eru seldar í gegnum Ostabúðina Bitruhálsi. Boðið er upp á Tíramísú í 80g bikurum og í 325g og 500g plastskálum sem alltaf eru til í Osta- búðinni. Einnig getur fólk komið með skálar og látið útbúa í þær. Jafnframt eru útbúnar bökur, bæði grænmetis-, sjávarrétta- og kjötbökur, í allt einar átta tegundir. I Ostabúðinni er seldur frosinn pinnamatur, einar átta teg- undir. Einnig er seldur frosinn sætur pinnamatur, bæði Enda- punktar og Ostakonfekt - litlar ostakökur í súkkulaðiskeljum. Spínatrúllur eru seldar í Ostabúðinni í lOOg bökkum. Einnig er hægt að panta þær í veisluþjónustunni í stærri einingum, bæði heilar u.þ.b. 400-500g eða í sneiðum. Pinnamatur frá veisluþjón- ustunni er seldur í stykkjatali og er um að ræða einar 10 tegundir, einnig eru þijár stærðir af ostabökkum, 10,15 og 20 manna. Það eru alltaf til tilbúnar ostakörfur í Ostabúðinni í mismunandi stærðum, en það eru engar staðlaðar stærðir og fólk getur komið Fjölbreytt starfsemi Veisluþjónustu Osta- og smjörsölunnar hefur vakið athygli. Veisluþjónustan og Osta- búðin eru með heimsendingar- þjónustu sem er viðskiptavinum að kostnaðarlausu efkeypt er fyrir kr. 15.000 eða meira. með vín og hvað sem er og látið útbúa fyrir sig ostakörfur." Heimsendingarþjónusta „Veisluþjón- ustan og Ostabúðin eru með heimsend- ingarþjónustu sem er viðskiptavinum að kostnaðarlausu ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira. Ostabúðin er opin kl. 09:00-18:00 alla daga en til kl. 19:00 á föstudögum og á laugardögum kl. 10:00- 14:00. í Ostabúðinni eru seldir allir íslensku ostarnir og einnig mikið úrval af erlendum ostum, ostar úr kúamjólk, sauðamjólk og geitamjólk. Nýrifinn Parmesanostur er jafnframt seldur og einnig er til Kvarg sem selt er eftir vigt. I Ostabúðinni er til allt sem þarf til að útbúa osta- pinna, osturinn í teningum, pinnar með og án skrauts og allt sem þarf ofan á pinnana. Landsins mesta úrval af ostahnífum, smur- hnifum og smjörhnífum er til í búðinni á margs konar verði. Einnig eru til ostariijárn. Þar er einnig mikið úrval af diskum og bökkum frá Frakk- landi, Italiu, Portúgal, Rúmeníu og Indlandi. Frönsk gæsalifur er til í þremur stærðum, andalifur í tveimur stærðum og einnig eru til jarðsveppir (truffles). Mikið úrval er af sultum frá Þýskalandi og franskar vörur frá Michel Montignac, bæði sultur og ávaxta- mauk með engum viðbættum sykri, grænmetismauk, tómatsósur og mauk með kryddi og einnig Ratatouille, ólífur, oliur og edik. Því til viðbótar fallegar krukkur ffá Frakklandi og glös með ávöxtum, grænmeti, oliu og ediki sem eru mikið teknar sem gjafir," segir Dómhildur. [ffl Ostabúðin á Bitruhálsi er opin kl. 09:00-18:00 alla dag en til kl. 19:00 á föstudögum og á laugardögum kl. 10:00-14:00. Allar vörur frá Veisluþjónustu Osta- og smjörsölunnar eru seldar í gegnum Ostabúðina á Bitruhálsi. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.