Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 63

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 63
Sigurður Jónsson, framkvœmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að kauþmenn finni fyrir samdrcetti en reynslan sýni að jólaverslunin skili sér yfir- leitt síðustu tvoer vikurnar. Bryndís Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Debenhams: Ég ueðja á Smáralindina Bryndís Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Deb- enhamsverslunarinnar í Smáralindinni, er sann- færð um að hörku samkeppni ríki milli verslunar- kjarna á höfuðborgarsvæðinu. „Eg veðja á Smáralind- ina með þeim rökum að umhverfið þar er vinalegt og þægilegt, aðgengi verslana gott, verslunarflóran eins og hún gerist best, skemmtileg stemmning, lúxusbíó, kaffihús og það sem skiptir öllu - næg bílastæði. Skiptir þá engu hvort múgur og margmenni séu þar inni enda er þetta verslunarmiðstöð á heimsmæli- kvarða,“ segir Bryndís. „Urval gjafa- og húsbúnaðarvöru hefur aukist í Smáralindinni auk þess sem aðrar nýjar verslanir hafa komið inn. Uppákomur eru daglegur viðburður í Smáranum og er stíf dagskrá til jóla. Heimsókn í Smáralind ætti því að vera skemmtileg afþreying fyrir alla. Síðast en ekki síst, að Debenhams er aðeins í Smáralind!“ Fólk ráðstafar Jjármunum varlegar en áður. Þrátt fyrir þetta býst verslunin við ágætri jólaverslun því rejmslan er sú að þegar kemur iram í desember þá skilar jólaverslunin sér yfirleitt. Það er vissu- lega minni jólastemmning vegna hlýindanna, en ég held að jólaverslunin fari samt ekki seinna af stað. Hún fylgir kortatímabilum eins og áður og hófst helgina 16.-17. nóv. Þó heyrast dæmi um að hagsýnar húsmæður hafi verið búnar að kaupa allar jólagjafir á síðasta kortahmabili einmitt til þess að dreifa kostnaði vegna jólahalds yfir lengra tímabil." Sigurður telur að það sem einkenni verslunina helst núna sé fyrst og fremst framboð ódýrari vara og mikil aukning í hvers konar tilboðum og afsláttum. „Þetta er þó ekki nægilegt því seljend- ur þurfa að hafa býsna mikið fyrir sölu, auglýsa mikið og setja vörurnar í umgerð sem ber með sér skilaboð um lágt verð, t.d. á jólamarkaði. I matvöruverslun er á sama hátt ljóst að lágvöru- verðsverslanir njóta mestrar hylli neytenda.“ Sigurður er einnig á þeirri skoðun að verslun- arferðir til útlanda hafi dregist verulega saman. Fólk er að mestu hætt að fara í sérstakar verslun- arferðir til útlanda, en líklega mun það lengi fylgja landanum að hann skoðar verslanir og kaupir yf- irleitt eitthvað þegar hann er á ferðalögum í út- löndum. Þetta á þó fremur við konur en karla,“ segir Sigurður.S!] Bryndís Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Debenhams í Smáralind: „Okkur finnst áberandi hve hagsýnt fólk er og leggur sig fram við að velja nytsamar jólagjafir. “ FV-mynd: Geir Olafsson 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.