Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 80
- ' -“T'fii'.i.tfllMMBBWI Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri sölusvæðis Flugleiða á Islandi, um Netsmellinn: „Lœkkunin er allt að 37% og fást ferðir til Kaupmannahafnar og London á kr. 19.800 með flugvallarsköttum. “ GÓð sala í fyrra „Þessir pakkar seldust mjög vel í fyrra eða rétt yfir 2.000 og á ég von á ekki síðri viðtökum núna. Við munum leggja mikla áherslu á hópasöluna og bjóðum sérkjör fyrir alls konar hópa, fyrirtækjahópa í árshátíðar- á Netsmellinum Netsmellir eru ódýru fargjöld sem hægt er ad bóka á heimasíðu Flugleiða, www.icelandair.is. Lækkunin er allt að 37%. Eftír ísak Öm Sigurðsson Mynd: Geir Ólafsson Icelandair tilkynnti nýja fargjaldaupp- byggingu í október sem lögð verður áhersla á að kynna áfram eftir ára- mótin. „Lækkunin er allt að 37% og fást ferðir til Kaupmannahafnar og London á kr. 19.800 með flugvallarsköttum. Kallast þessi fargjöld Netsmellir og hægt er að bóka þau á heimasíðu félagssins, www.icelandair.is. Einnig eru Netsmellirnir til á aðra áfangastaði Icelandair," segir Þor- varður Guðlaugsson, svæðisstjóri sölusvæðis Flugleiða á Islandi. „Þessi fargjaldauppbygging skiptist í þijá flokka: Netfar- gjöldin verða lægst og eru frábrugðin hinum að því leyti að þau fást aðeins á Netinu. Framboðið á þeim verður takmarkað og þau eru lægri eftir því sem bókað er með meiri fyrirvara. Lægstu fargjöldin bjóðast ef bókað er með meira en 21 dags fyrirvara. ferð, félagasamtök, vinaklúbba, veiði- klúbba, saumaklúbba o.s.frv. Bjóðum t.d. tvo flugmiða fyrir 20 manns eða fleiri til að nota sem vinninga á árshátíðinni! Hinir hefðbundnu borgarpakkar til okk- ar áfangastaða verða að sjálfsögðu í full- um gangi, auk ferða til staða eins og Tallin, St. Pétursborgar og síðan verða tvær ferðir beint til Helsinki í apríl. Fyrri ferðin 16. - 21. apríl (páskar) og seinni ferðin 24. - 28. apríl þar sem boðið verður upp á dvöl í Helsinki og einnig í Tallin. Flug er tll Florida (Orlando) tvisvar í viku út apríl Einnig er vert að taka fram að sala hefur aukist í gegnum Netið og hefur orðið veruleg aukning síðan í febrúar á þessu ári. Hefur aukningin fyrstu 10 mánuði ársins, miðað við sama tíma í fyrra, verið 657%. Internetsalan á þessu ári var 9%, en 1,3% á sama tima í fyrra,“ segir Þorvarður. [H Almennu fargjöldin eru einfölduð til muna. Breytingin felst einkum í því að fargjöldum og skilmálum er fækkað og meira tillit er tekið til árstíðabundinnar eftirspurnar í þeim tilgangi að hlutfallslega verður ódýrara að ferðast yfir vetrarmánuðina en áður. Saga-fargjöldin eru einnig löguð að kröfum markaðarins. Þar er bætt við einum verðflokki, Saga 7, sem er með sjö daga bókunarfyrirvara. Það fargjald er um 10% lægra en lægstu Saga Class fargjöldin hafa verið fram að þessu og hentar einkum þeim sem geta skipulagt dvöl sína með nokkrum fyrirvara.“ Jólapakki lcelandair „Við bjóðum upp á,jóla- pakka Icelandair“ í annað sinn nú í desember eða frá 1. til 24. desember á söluskrifstofum félagsins. Þessir pakkar gilda til allra áfanga- staða í Evrópu og til Minneapolis á kr. 22.900 með flugvallarsköttum og Saga Class pakki á sömu staði á kr. 39.900 með flugvallar- sköttum." Skilmálarnir eru eftirfarandi: Sölutimabil: 1. - 24. des. Bókun/útgáfa: Verður að bóka og gefa út farseðil fyrir 15. janúar. Ferðatímabil: 10. janúar - 31. mars 2003 (síðasta heimkoma) • 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.