Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 74
Allied Domecq er annað stærsta vínfyrirtæki í heimi. Á íslandi erfyrirtœkið í meirihlutaeigu (51%) Allied Domecq Spirits & Wine og heildverslunarinnar Íslensk-ameríska (49%). Eftir Isak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson Allied Domecq er annað stærsta vínfyrirtæki í heimi. Á íslandi er fyrirtækið í meirihlutaeigu (51%) Allied Domecq Spirits & Wine og heildverslunarinnar íslensk- ameríska (49%). „Hið alþjóðlega fyrirtæki, Allied Domecq, hefur frá upphafi lagt aðaláherslu á framleiðslu og markaðs- setningu á sterkum vínum og hefur mjög góða markaðshlut- deild í mörgum vöruflokkum." Fyrir tveimur árum var ákvörðun tekin um að breyta áherslum og taka einnig þátt í baráttunni á ört stækkandi létt- vínsmarkaði og kaupa, ef hægt væri, þekkt alþjóðleg vínfram- leiðsfyrirtæki frekar en að fara í samvinnu við þau,“ segir Sig- urður B. Bjarkason, yfirmaður léttvínsdeildar Allied Domecq á Islandi. „Sem dæmi má nefna nýleg kaup fyrirtækisins á léttvíns- samsteypunni Bodegas Y Bebidas á Spáni sem framleiðir gríðarlegt magn léttvína. Allied Domecq er langt frá því að vera hætt í fjárfestingum á alþjóðamarkaði og ljóst að mjög spennandi tímar eru framundan hjá fyrirtækinu.“ Meðal þekktra vörutegunda flllied Domecq eru: Beefeater, Ballantines, Kahlua, Tia Maria, Bristol Cream, Cockburns, Malibu, Sauza og Courvoisier. Einnig er Allied Domecq umboðsaðili fyrir fjölmörg önnur heimsþekkt vörumerki: Bacardi, Martini, Southern Comfort, Jack Daniels, Miller og fjölmörg önnur vörumerki. Siguröur u. Bjarkason, yfirmaöur lettvinsdeúdar Alhed Domecq a Islandi. / Allied Domecq á Islandi: Létt og sterk uín fra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.