Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 74
Allied Domecq er annað stærsta vínfyrirtæki í heimi. Á íslandi erfyrirtœkið í meirihlutaeigu (51%)
Allied Domecq Spirits & Wine og heildverslunarinnar Íslensk-ameríska (49%).
Eftir Isak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson
Allied Domecq er annað stærsta vínfyrirtæki í heimi. Á
íslandi er fyrirtækið í meirihlutaeigu (51%) Allied
Domecq Spirits & Wine og heildverslunarinnar íslensk-
ameríska (49%). „Hið alþjóðlega fyrirtæki, Allied Domecq,
hefur frá upphafi lagt aðaláherslu á framleiðslu og markaðs-
setningu á sterkum vínum og hefur mjög góða markaðshlut-
deild í mörgum vöruflokkum."
Fyrir tveimur árum var ákvörðun tekin um að breyta
áherslum og taka einnig þátt í baráttunni á ört stækkandi létt-
vínsmarkaði og kaupa, ef hægt væri, þekkt alþjóðleg vínfram-
leiðsfyrirtæki frekar en að fara í samvinnu við þau,“ segir Sig-
urður B. Bjarkason, yfirmaður léttvínsdeildar Allied Domecq
á Islandi.
„Sem dæmi má nefna nýleg kaup fyrirtækisins á léttvíns-
samsteypunni Bodegas Y Bebidas á Spáni sem framleiðir
gríðarlegt magn léttvína. Allied Domecq er langt frá því að
vera hætt í fjárfestingum á alþjóðamarkaði og ljóst að mjög
spennandi tímar eru framundan hjá fyrirtækinu.“
Meðal þekktra vörutegunda flllied Domecq eru: Beefeater,
Ballantines, Kahlua, Tia Maria, Bristol Cream, Cockburns, Malibu,
Sauza og Courvoisier.
Einnig er Allied Domecq umboðsaðili fyrir fjölmörg önnur heimsþekkt
vörumerki: Bacardi, Martini, Southern Comfort, Jack Daniels, Miller
og fjölmörg önnur vörumerki.
Siguröur u. Bjarkason, yfirmaöur lettvinsdeúdar Alhed Domecq a Islandi.
/
Allied Domecq á Islandi:
Létt og sterk uín fra