Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 67
EFTIRMIIMIMILEGUSTU JÓLIIM Fékk skrautritað bónorðsbréf á aðfangadagskvöld Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff - Borgarljósa, er ekki í vafa um hver eru hennar eftir- minnilegustu jól. „Það er engin spurning að það voru jól- in 1985. Það var svo sem ekkert sem benti til annars á aðfangadagskvöld en þessi jól yrðu mjög hefðbundin og voru þau það fram eftir kvöldi. Það var ekki fyrr en við hjónaleysin voru komin heim - eftir að hafa átt indælis kvöld hjá foreldrum mínum að mín beið einn pakki enn - fallega skreytt umslag. Þegar ég opnaði umslagið var inni í því skrautritað bónorðsbréf frá eiginmanninum. Þetta kom mér nokkuð í opna skjöldu enda hafði ég ekki átt von á bónorði á þessum tíma og alls ekki á þennan gamaldags og róman- tíska hátt. Það var því ekki erfitt að taka bónorðinu! Eftir jólin ákvað ég að geyma bónorðsbréfið með jólaskraut- inu og enn fmn ég fyrir nokkurri tilhlökkun þegar verið er að taka fram jólaskrautið - að lesa aftur bónorðið. Krökkunum okkar finnst þetta einnig mjög spennandi og þegar verið er að gramsa í jólaskrautinu spyrja þau alltaf - „mamma - hvar er bréfið frá pabba?““ Kirkjusókn Margrét hafði lengi þann sið að sækja kirkju á jólunum, en breytti frá þeirri reglu af ljölskyldu- ástæðum. „Við fórum nokkur ár í röð í kirkju en komumst fljótlega að því að það var miklu afslappaðra og ekkert minna hátíðlegt að vera sest inn í stofu heima - prúðbúin - og hlusta á messuna í útvarpinu kl. 18.00. Þegar börnin voru komin í heiminn sáum við hjónin að jólamessan og smábörn áttu ekki beint vel saman. Þar sem að við höfum alltaf haldið jólin heima hjá for- eldrum mínum - ákváðum við ein jólin að fá okkur bíltúr um bæinn og hlusta á messuna í útvarpinu. Þetta virkaði það vel að við höfum gert þetta undanfarin ár enda slá- um við margar flugur í einu höggi. Börnin eru náttúru- lega orðin yfirspennt þegar að við komum út í bíl, en þau eru fljót að sofna! Við hjónin ökum síðan um bæinn í myrkrinu - njótum jólaljósanna og hlustum á messuna. Þegar við síðan komum heim til mömmu og pabba eru börnin alveg endurnærð eftir blundinn og tilbúin til að takast á við allan spennuna sem fylgir aðfangadags- kvöldi.“ 35 Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. „Eg brá mér 16 ára í jólatúr með Þorkeli Mána. “ áttaði mig fljótt á því, byrjað var á því að liggja í vari utan við Keflavík til að láta renna af mannskapnum. Fiskerí var heldur klént í þessum túr en við vorum á Halamiðunum allan tímann. Síðan var siglt með aflann til Cuxhaven í Þýskalandi og var það í fyrsta sinn sem ég kom til útlanda. Ég átti erfitt með að halda mér að störfum í Cuxhaven, því ég var svo spenntur fyrir því sem var að sjá í landi. Ferðin var mér minnisstæð fyrir aðrar sakir, því að ég fór í túrinn algerlega í óþökk móður minnar. En til allrar hamingju ákvað hún að fyrirgefa mér ákvörðunina, mæður fyrirgefa jú sonum sínum í flestum tilfellum," segir Jón. B3 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.