Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 36
SÉRFRÆÐINGAR SPÁ í SPILIN Spumingin til Sæmundar Hafsteinssonar, sáBkeðings og forstöðumanns Félagsþjónustimnar i HaharBrði, erþessi: Streita er grífarlega algeng meðal stjórnenda jyrirtœkja og starjsmanna og ekki bætir úr skák álagið í desember. Hvað geta stjórnendur gert til að draga úr eða vinna gegn streitu hjá sjáljum sér í starfi? Hvað geta þeirgert til að lágmarka streitu á vinnustaðnum? Hvað er hægt að gera við streitu? Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur og forstöðu- maður Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði, segir streitu bæði góða og vonda. Á vinnustað sé hægt að huga vel að hvíld og endurnýjun, slökun og teygjuæfingum og vinna þannig gegn neikvæðri streitu. Mynd: Geir Ólafsson Streita tengist gjarnan álagstímum, t.d. versluninni fyrir jólin og jólatengdri framleiðslu, hraða og átökum. Streita er í eðli sínu hvorki slæm né góð og þess vegna þarf hún ekkert endilega að hafa slæm áhrif á einstaklinginn. Það veltur meira og minna á þáttum eins og hugarfari. Ýmsar ytri aðstæður geta haft áhrif, t.d. umhverfis- aðstæður, hávaði og truflanir, og því skiptir hugarfarið miklu máli, þ.e.a.s. hvernig við túlkum álagið sem á okkur dynur. Streitan er undirbúningur líkamans og hugans undir átök og þarf því ekki að vera slæm. Ef við erum á vinnustað þar sem liðsheild vantar, mórallinn er lélegur og litil samstaða er meðal starfsfólksins þá getur streitan farið illa með okkur. Ef vinnuandinn er jákvæður og liðsheildin góð þá er nánast hægt að leggja hvað sem er á hópinn án þess að veru- leg streitueinkenni komi fram. Slíkur hópur gæti jafnvel orðið stressaður ef hann fengi ekki mikið að gera af og til. Þess vegna skiptir miklu máli að stjórnendur leggi rækt við hópinn og tileinki sér það sjónarmið að láta fólkið finna rækilega með einhveiium hætti að vinnuframlag þess og það sjálft sé vel metið. Ef starfsmennirnir finna að það borgar sig að reyna á sig og vinna vel þá verður streitan gagnleg. Streitan tengist tilfinningunni fyrir því að hafa vald á aðstæðum. Ef hægt er að ýta undir þá tilfinningu að einstaklingurinn hafi vald á aðstæðum sínum þá minnkar streita. Það hefur góð áhrif að finna fyrir því að félagar manns og stjórnendur styðji við bakið á manni og séu jákvæðir. í gamla daga var talað um streitu sem stjórnendasjúkdóm en svo er alls ekki. Það er ekki fyrr en stjórn- endur missa tökin á því sem þeir eru að gera sem þeir verða stressaðir þannig að allt sem eykur tilfinningu fyrir valdi á aðstæðum dregur úr streitu. Miklu máli skiptir að koma sér upp farvegi eða ákveðnu kerfi til að taka á óþægindum starfsmanna þannig að þeir finni að það sé tekið á málunum. Einnig að koma upp góðu hvatningakerfi, sem sýnir að það sé vel metið þegar menn vinna vel. Bæði fyrirtæki og einstaklingar þurfa að huga vel að hvíld og endurnýjun í skipulagi vinnudagsins, „brjóta upp“, hreyfa sig, fara í sund, gera teygjuæfingar, slökun o.s.frv. Yið erum kyrrsetufólk í nú- tímasamfélagi og þess vegna er gott að standa upp frá tölvunni, gera teygjuæfingar, horfa út í bláinn og svo má læra slökun, jóga og þess háttar. Þá geta stjórnendur dregið úr streitu með því að veita starfsfólki tíma til aðlögunar, þ.e.a.s. upplýsa starfs- fólk um breytingar eða álagstíma með eins góðum fyrirvara og unnt er. 31] Ef við erum á vinnustað þar sem liðsheild vantar, mórallinn er lélegur og lítil samstaða er meðal starfsfólksins þá getur streitan farið illa með okkur. Ef vinnuandinn er jákvæður og liðsheildin góð þá er nánast hægt að leggja hvað sem er á hópinn án þess að veruleg streitueinkenni komi fram. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.